Þeir borga sem njóta

Það sem veður að breyta er að ferðamann verða að borga fyrir að sjá núttúruperlur eins og t.d Geysi og það gengur ekki upp að Ögmundur mæti á svæðið og komi í veg fyrir að rekstrartekjur komi inn til að hægt sé að halda við og byggja upp svæðið.

Það er jákvætt að nú eigi að fara að setja upp gjaldmæla í Þingvöllum og það þarf að skoða að rukka fyrir t.d að fara upp á útsýnispallin í Perlunni o.s.framv.

Aðalatriðið er þetta, þeir borgi sem njóta.


mbl.is Massatúrismi af verstu gerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.7.2015 kl. 12:05

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - takk fyrir innlitið.

Óðinn Þórisson, 18.7.2015 kl. 12:44

3 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Áttu við Óðinn að ef ég fer t.d. í Perluna og fæ mér kaffi og köku, og dytti svo í hug að fara á útsýnispallinn, að ég þyrfti að borga aukalega fyrir það? Eða á gjadltakan að fara fram við innganginn, þó ég ætli mér að fá rándýrt kaffi og köku? Ég er algjörlega mótfallinn gjaldtöku af okkur íslendingum á náttúruperlur landsins, við borgum okkar skatta og skyldur, svo það ætti að nægja að mínu áliti. Ég bendi á ágætis tilögu Vigdísar Hauksdóttur í Fréttablaðinu í dag, þar sem hún stingur upp á komugjaldi sem verður nýtt til uppbyggingar ferðamannastaða. Sem sagt látu útlendingana borga fyrir að traðka, og já að skíta í landið okkar. Góðar stundir.

Hjörtur Herbertsson, 18.7.2015 kl. 17:02

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þAÐ HEFUR ALDREI GENGIÐ HER AÐ BORGA Í SJÓÐI TIL EINHVERRA FRAMKVÆMDA.

 þEIM ER STOLIÐ !!! SORRY EN SVONA ER ÞAÐ.

  HVALFJARÐAGÖNGIN SEM ERU RÆFILSLEGUSTU GÖNG EVRÓPU VEGNA ÓNÓGRAR LYSINGAR OG ALLS SEM EKKI EKKI Á AÐ GERA- ERU ÞÓ FRAMTAK SEM SKILAR HAGNAÐI- ÞAR ERU PENINGARNIR NOTAÐIR TIL VERKEFNIASINS !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.7.2015 kl. 20:55

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjörtur - ég tók útsýnispallinn í Perslunni bara sem dæmi þar sem gríðarlegur fjöldi ferðamanna sem fara út á hann og njóta útsýnisins sem er frábært.
Það væri hægt að sækja miklar tekjur til reksturs Perslunnar í að ferðamann borgi þar inn, útrærslan varðandi íslenska skattoborgara mætti skoða en aðalatriðið er að fá peninga frá ferðamönnum sem njóta þess sem ísland hefur upp á bjóða.
Það er rétt að skoða hugmynd Vigdísar eins og aðrar sem leiða til þess að þeir borgi sem njóta.

Óðinn Þórisson, 18.7.2015 kl. 21:00

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Erla - hvalfjarðargöng eru gott dæmi þar sem vegatollur hefur virkað vel og fólk borgar fyrir að fara þarna um enda þessi framkvæmd til góðs fyrir alla sem fara þessa leið.
Það ætti að bjóða út fleiri svona verkefni og einkaaðilar sjái um framkvæmdina og sve reksturinn þannig að verkefnið skili á hagnaði.

Óðinn Þórisson, 18.7.2015 kl. 21:14

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Að mörgu leiti er ég sammála þér Óðinn. 2010-2011 var ég staddur á Sheyshell eyjum, þar greiddu ferðamenn mun meira fyrir t.d. flug, ferjur ofl. Er fullviss um það, að flug þangað var dýrara til eyjana fyrir ferðamenn en eyjaskeggja. En að staðsetja klikking house á hverjum áhugaverðum stað, er ömurlegt, og lítur mjög illa út!!! 

Jónas Ómar Snorrason, 19.7.2015 kl. 12:16

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómaar - við sem þjóð höfum verið að takast á um þetta í nokkur ár og eina sem það hefur skilað okkur er tap á tekjum frá ferðamönnum.
Náttúrupasski REÁ fékk ekki einu sinni stuðning frá hennar fólki sem setur okkur á sama stað og þegar hún tók við, sama stað og fyrrv. ríkisstjórn skilaði okkur með málið óleyst.

Óðinn Þórisson, 19.7.2015 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 871941

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband