Ólafur Ragnar tekur slaginn

Það er í raun ekkert stórmál ef ekki verður þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskránni samhliða forsetakosningunum í vor.

Það skiptir miklu máli og í raun forsenda þess að geta haldið þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni er að breið samstaða náist milli stjórnmálaflokkana.

Það virðist blasa við að Píratar eru mestu andstæðingar forseta þjóðarinnar sem hefur sagt að það verði að fara varlega í allar breytingar á stjórnarskánni en Píratar virðast vilja kollvarpa henni.


mbl.is Þjóðaratkvæði runnið út á tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

það væri fráleitt að hafa stjórnarskárbreytingar samhliða forsetakosningum i vor ,með þjóðaratkvæðagreiðslu ,Tel að enginn muni hafa áhuga fyrir þeim nema Piratar !

rhansen, 2.12.2015 kl. 17:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það er ekki hægt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar meðan það er bullandi ágreyningur um þær milli stjórnmálaflokkana og þjóðin vill að þetta sé vel grt og í mikilli sátt.

Óðinn Þórisson, 2.12.2015 kl. 18:47

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Á meðan stjórnarskrár mál er í upplausn á alþingi þá á ekki að kjósa um það.

Hrólfur Þ Hraundal, 2.12.2015 kl. 23:52

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Enda er stjórnarskráin okkar við það góða heilsu að hún getur sem best lifað af nokkra vesöld hjá kommúnistum og stjórnleysingum án breytinga. 

Hrólfur Þ Hraundal, 2.12.2015 kl. 23:58

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrólfur - stjórnarskráin hefur virkað hingað til og þar til að það verður sátt um þær breytingar sem menn vilja gera á henni er ekki hægt setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Treysti ekki Pírötum í stjórnarskármálinu.

Óðinn Þórisson, 3.12.2015 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 49
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 380
  • Frá upphafi: 871887

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 270
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband