50 % Sjálfstæðismanna vilja Sósíalista á Bessastaði

Katrín Jakbosdóttir sósíalisti og fyrrv. forsætisráðherra sem stökk frá borði og gerði ríkisstjórina óstarfhæfa.

Mín skoðun á þessu að 50 % Sjálfstæðismanna segir meira en mörg orð um að flokkurinn hefur færst mjög til vinstri undir forystu BB.

Bara minna á að Katrín Jak. greiddi með að almeningur ætti að borga Icesave, hún greiddi atkvæði með pólistíkum réttarhölum yfir Geir, hún er trúleysingi og svo hennar skoðun á þungunarrofi að það séu engin tímamörk.

Katrín Jak. fær EKKI mitt atkvæði og hvet fólk til að kjósa hana EKKI. Hún á það EKKI skilað að verða verðlaunuð með að fara á Bessastaði. 


mbl.is Baldur, Katrín og Jón taka forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Svo er sagt að eldra fólk vilji hana en ég telds væntanlega til þann hóps og veit því allt þetta sem þú vitjar í. Vissi ekki að eldra fólk sé með "gullfiskaminni". Nei, hún fær ekki mitt atkvæði.

Sigurður I B Guðmundsson, 15.4.2024 kl. 10:53

2 Smámynd: Guðbjörg Snót Jónsdóttir

Ég marka nú lítið þessar skoðanakannanir á vegum Maskínu, Persónu og hvað þetta heitir nú allt saman. Einasta skoðanakönnuni, sem ég tek mark á er Gallup, enda finnst mér hún vera sú áreiðanlegasta. Við gætum alveg látið gera skoðanakannanir fyrir okkur og spurt aðallega þá, sem ætla að kjósa Arnar Þór, og þá yrði hann efstur. Hins vegar trúi ég því varla, fyrr en ég tek á, að fólk vilji sjá Baldur Þórhallsson á Bessastöðum. Nóg er það nú samt þetta eilífa den við samkynhneigt fólk hér á landi, svo manni ofbýður hreint. En svo er það þetta með Kötu. Menn hafa víst furðað sig á því erlendis, að forsætisráðherra landsins skuli hlaupa til og bjóða sig fram til forseta sísona og það áður en hann hefur sagt af sér, og þykir heldur furðulegt, sem það er nú er. Hún virðist vilja eyða árunum á fyrrum landsetri langafa síns, Skúla Thoroddsen. Hvað er svo Gnarrinn að þvælast þarna. Að fólk skuli hafa áhuga á honum. Ekki stóð hann sig svo vel sem borgarstjóri. Þetta er þvílík fáranlegt orðið, að engu tali tekur. Maður þakkar bara fyrir, að það skuli ekki vera sömu reglug gildandi og er í biskupskosningunum, þar sem valið er milli þeirra þriggja efstu. Það væri alveg afleitt. Að mínu mati er Arnar Þór sá hæfasti í þetta embætti. Það eru greinilega fáir, sem eru sammála því - eða hvað? Sem betur fer er þetta ekki kosningar, eins og Ingibjörg Sólrún sagði einhvern tíma. Ég ætla rétt að vona, að fólk fari ekki eftir þessu. Ég segi ekki annað.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 15.4.2024 kl. 11:10

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn kominn Óðinn???? Hvað varð af flokknum sem notaðist við orðin "Gjör rétt, þol ei órétt"????????  BB er búinn að rústa flokknum og gott betur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.4.2024 kl. 11:37

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I - eldra fólk eins og annað fólk á EKKKI kjósa einstakling sem hefur farið gegn sinni eigin þjóð, þá er ég að tala um Icesave.

Baldur var einnig talsmaður þess að almenningur ætti að borga Icesave. Hann á heldur EKKI að fá það í verðlaun frá þjóðinni að komast á Bessastaði.

Óðinn Þórisson, 15.4.2024 kl. 14:49

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðbjörg Snót - Fyrst að Jóni Gnarr og grímframboði Besta Flokksins, loforð um ísbjörn í húsdýragarðinn, handklæði fyrir aumingja í sundlaugum o.s.framv. var ekkert annað en að hafa fólk að fýflum.
3$ % kusu grínframboð sem gerði ekkert jú nema afhenda Degi og Samfylkingunni völdin. 

Það er rétt hjá þér ákveðin elíta virðist fylgja Baldri, kannski finnst líka mörgum sniðugt, eða eitthvað slíkt að fá samkynheigðan forseta. Gleymir að horfa í hvað hann stendur í raun fyrir.


Arnar Þór er frambjóðandi fullveldissina og hann myndi gæta að og standa með þjóðinni þegar misvitrir stjórnmálamenn ætla að fara gegn þjóðinni eins og var í tilviki Jóhönnustjórnarinnar sem Katrín Jak. sat í.

Forsetakosningar eru einu kosningarnar þar sem einn maður hefur eitt atkvæði. Það er von mín að við fáum á Bessastaða kristinn fullveldissina á Bessastaði.

Óðinn Þórisson, 15.4.2024 kl. 15:03

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - þegar BB ákvað að Sjálfstæðisflokkurinn yrði Vinstri - Hreyfing Sjálfstæðismanna þá var lokað á alla frjálsynda og íhaldsama i flokkunum.

BB segir að næstu kosningar verði sep 25, þar blasir við ekkert annað en afhroð, enda flokkur sem yfirgefur stefnu, hugsjónir og grunngildin sínar á ekkert annað skilið.

Óðinn Þórisson, 15.4.2024 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 296
  • Sl. sólarhring: 297
  • Sl. viku: 380
  • Frá upphafi: 870333

Annað

  • Innlit í dag: 205
  • Innlit sl. viku: 272
  • Gestir í dag: 184
  • IP-tölur í dag: 181

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband