Samfylking og Sjálfstæðisflokkur í Reykjavík -

Að öllum líkindum mun Besti flokkur Jóns Gnarr ná inn 2 borgarfulltrúum sem verður að teljast mjög góður árangur hjá nýju framboði.
Sá meirihluti sem huggnast mér hvað best er að ef Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nái að mynda sterkan meirihluta -
Ég tel það ekki gott fyrir hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga ef Jón Gnarr yrði borgarstjóri en það er hans aðalmál.
mbl.is Stjórnmálin jafn skemmtileg og Vaktirnar og Fóstbræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Samfylkingin er ekki stjórntæk með neinum.!Samfylkingin - hjálpi mér - HEILAGUR - Þú ert þó ekki búinn að gleyma Samfylkingunni í ríkisstjórn Geirs H.Haarde ..........!

Samfylkingin hefur gert sig að hornreku stjórnmálanna og í því horni á hún að fá að vera -

Síst af öllum ætti Sjálfstæðisflokkurinn að fara að blása í hana lífi - Ó - NEI.

Benedikta E, 15.5.2010 kl. 17:33

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég geri mér alveg grein fyrir Samfylkingunni og hverskonar flokkur það er og þau vinnubrögð sem flokkurin hefur. Vandamálið að það verður afar erfitt að mynda meirihluta í Reykjavík eftir kosningar - það skipir miklu máli að vg komi þar hvergi nærri - OG Jón Gnarr sem borgarstjóri er EKKI valkostur - að mínu mati er þetta eini raunhæfi valkosturinn í Reykjavík -

Óðinn Þórisson, 16.5.2010 kl. 09:36

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Tek undir með Benediktu -

Eina leiðin til þess að sá friður haldist sem komist hefur á í borgarstjóratíð Hönnu Birnu er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

70% eru ánægð með störf hennar - stuðningsmenn Vg og hluti Sf sem mynda 30% sem eru það ekki eru ekkert endilega óánægð með hennar störf enda vita þau að borgarstjórn er búin að vera að gera frábæra hluti undir hennar stjórn.

Þau geta bara ekki hugsað sér að segja það.

Nei Jón Gnarr er EKKI valkostur sem borgarstjóri -

Að skáka í skjóli fáránleika skemmtiþátta og fá fylgi út á það er sorglegt.

Fjölmiðlar bera þar mikla ábyrgð sem og í öðrum hlutdrægnum frétta og málflutningi. Meinið er að þessir sömu fjölmiðlar axla enga ábyrgð.

Það er svipað með þá og bankastjórana - Mikil ábyrgð þangað til eitthvað gerist sem kallar á að þeir standi við stóru orðin - þá er hlaupið og sagt ekki ég - ekki ég -

og bent á næsta mann.

Áfram XD  Áfram HANNA BIRNA

Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.5.2010 kl. 10:49

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Langflestir vilja að Hanna Birna verði áfram borgarstjóri - það er alveg klárt mál - OG það er bara einn alvöru valkostur í þessum borgarstjórnarkosninum ÞAÐ er Sjálfstæðisflokkurinn - en því MIÐUR Ólafur eru ekki miklar líkur fyrir því að við náum hreinum meirihluta - OG þá er spurningin hverjum eigum við að vinna með - OG þar er bara einn valkostur og er það Samfylkingin -

X-D OG Hanna Birna borgarstjóri

Óðinn Þórisson, 16.5.2010 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 403
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 288
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband