Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Notið smokka- það fæðist sjálfstæðismaður á hverjum degi.

Óskar, 21.5.2010 kl. 19:19

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það er OK, því hann er vinsæll meðal ellilífeyrisþega og tveir deyja daglega.

Rúnar Þór Þórarinsson, 21.5.2010 kl. 19:21

3 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Ég er sjálfstæðismaður sem er að "migrate'a" til Besta flokksins, þetta er erfitt skref en verður að gerast.

Birgir Hrafn Sigurðsson, 21.5.2010 kl. 20:18

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Gott að Besti flokkurinn er örugglega ekki sjálfstæðisflokks-afleggjari! Gamli sjálfstæðisflokkurinn er ekkert meir  nú orðið en klíkufélag þeirra sem vilja græða á launa-litlu verkafólki og sjúklingum! Hann var víst ekki stofnaður til þess? Svona er hann því miður. M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.5.2010 kl. 21:31

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar&Rúnar - þar sem ég er einlægur stuðningsmaður skoðanafrelsins í landinu ætla ég að leyfa ath.semdum ykkar að standa - en segja mest um ykkur sjálfa -
Birgir fyrv. Sjálfstæðismaður - fólk hefur enn ( sem betur fer ) leyfi til að kjósa og hafa þær skoðanir sem það vill -
Anna - mundu Sjálfstæðisflokkurinn " stétt með stétt "

Óðinn Þórisson, 21.5.2010 kl. 21:50

6 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sylvía Nótt í Eurovision er Jón Gnarr kosninganna - hefst með stæl og endar með hruni - en þetta hrun mun vara í 4 ár.

Eurovision gerði það ekki. Við urðum aðhlátursefni þá - góðlátlegt grín enda ekki mikið í húfi - - alvaran er hinsvegar núna -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.5.2010 kl. 09:38

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur - alveg sammála þér -

Óðinn Þórisson, 22.5.2010 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 115
  • Sl. sólarhring: 118
  • Sl. viku: 531
  • Frá upphafi: 870550

Annað

  • Innlit í dag: 73
  • Innlit sl. viku: 374
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband