Jón Baldvin og Samfylkingin

SF"Jón Baldvin tók undir með Agli Helgasyni að Samfylkingin hefði ekki hreinan skjöld."

Þetta hefur gengið mjög erfiðlega að fá Samfylkingarfólk almennt til að viðurkenna að Samfylkingin var í ríkisstjórn þegar hrunið var og ber því ábygð á því.
Margir hafa gert athugsemd við það hversvegna ráðherrar Samfylkingarinnar þau Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson sem voru í ríkisstjórninni 2008 eru enn í ríkisstjórn.
Jón Baldvin fór um víðan völl í þessu viðtali við Egil og hafði skoðanir á málunum og ekki síst á Sjálfstæðisflokknum og Davíð Oddsyni. En flestir vita að Jón er enn sár út í Davíð fyrir að hafa ekki endurnýjað stjórnarsamstarfið við Alþýðuflokkinn.

Jón hefur reynt að komast inn í stjórnmálin aftur en enginn eftirsprun var eftir honum og því spyr ég hversvegna er Egill að kalla í afdánkaðan fyrrverandi stjórnmálamann sem engin eftirspurn er eftir -
mbl.is Jón Baldvin hrósar rannsóknarskýrslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Það hlusta allir þegar Jón Baldvin talar.

Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 14:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - telur þú virkilega að fólk hlusti þegar fyrv. formaður aflagðs stórnmálaflokks talar -

Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 16:09

3 Smámynd: Björn Birgisson

Já, mjög margir vilja hlusta á Jón Baldvin, bæði samherjar hans og andstæðingar í stjórnmálum. Mig grunar að þú sért einn þeirra!

Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 16:30

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - ef fólk hefði áhuga að hlusta á JBH og tæki mark á honum væri hann ekki þá eitthvað annað í dag en fyrv. pólitíkus - a.m.k hafði Samfylkinarfólk enga trú á honum -

Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 17:42

5 Smámynd: Björn Birgisson

JBH er orðinn sjötugur og einu ári betur! Hans tími er liðinn, en samt alltaf gaman að hlusta á karlinn!

Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband