Steingrímur J. og Icesave klúðrið hans -

Það eru eflaust flestir sammála varaformanni Sjálfstæðisflokksins Ólöfu Nordal að það hlítur að koma vel til greyna að draga Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir landsdóm vegna Icesave - málsins. Eins og hefur margoft komið fram sagði Steingrímur ekki satt á alþingi þegar hann var spurður um stöðu Icesave - málsins og svaraði hann að eingöngu könnunarviðræður væru í gangi EN 2 dögum síðar 5.júní var skrifað undir hinn ömurlega Svavarssamning. Það átti að keyra hann í gegnum alþingi án þess að þingmenn eða almenningur fengju að sjá samninginn og gögn um hann - leyndarhyggjan algjör.

EF Svavarssamnginurinn hefi verið samþykktur - 70 milljarðar bara í  vexti núna -

Það ætti að vera mjög auðvelt að draga Steingrím J. fyrir landsdóm vegna Icesave - OG auðvitað ætti Steingrímur að sjá sóma sinn i að segja af sér fyrir afglöp i Icesave - málinu - HANN vildi axla ábyrð á málinu OG því réttast að segja af sér - með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi -
mbl.is Ráðherra dreginn fyrir landsdóms vegna Icesave?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

afglöp eru ekki refsiverð ,heldur aðgerðalaysi og ekki er hægt að saka hann um það, henn hefði kansi frekar á að gera ekkert, sennilega væru við í betri stöðu þá.  afgöpin sem þú talar um er a lækka vexitna úr 7.2 % í 5.55 varla er það svo slæmt þó betur má ef duga skal

Jóhann Hallgrímsson, 20.9.2010 kl. 13:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ef það eru ekki afglöp í starfi að velja vin sinn og fyrrv. alþýðubandalagsmann til fara fyrir Icesave nefndinni þá hvað - hann hafði enga reynslu og þekkingu á svona viðræðum ENDA skrifaði hann undir væntanlega ömurlegasta samning í sögu þjóðarinnar - ég spyr las hann samninginn áður en hann skrifaði undir - ég efa það - þetta eru afglöp hjá skallagrími - það er klárt mál -

Óðinn Þórisson, 20.9.2010 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 415
  • Frá upphafi: 870429

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 299
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband