Besti Flokkurinn

Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar kom fram nýtt framboð. Framboð Besta Flokksins. Þar í oddvitasæti var enginn annar en leikarinn Jón Gnarr sem hafði gert garðinn frægann m.a sem vægast sagt sórskrítinn karakter Georg Bjarnfreðarson í næturvaktinni sem sýnd var á stöð 2 með miklum vinsældum. Þetta framboð Besta Flokksins ætlaði að breyta öllu, ný vinnubrögð og samráð við alla flokka. Því miður er það ekki svo í dag eins og langt og ég sé hlutina. Ekkert var t.d rætt við Sjálfstæðisflokkinn áður en farið var í meirihlutaviðræður við Samfylkinguna. Ekkert samráð var haft við verslunareigendur við Hverfisgötu eftir því sem mér er tjáð varðandi þegar öll bílastæði á Hverfisgötu voru sett undir hjólareiðastíg. Eitt blað daginn áður um þetta annað ekki. Nú er verið að ráða í stöður án auglýsingar þrátt fyrir að þessi meirihluti ætlaði að auglýsla allar stöður en það hefur hann ekki gert. Miklar vonir voru bundnar við þetta framboð og fékk þetta framboð 34% atkvæða og 6 borgarfulltrúa. Ekki verður hægt að saka Jón Gnarr leikara að vera ekki duglegur að koma fram í sjónvarpi og veita viðtöl sem mér finnst ansi innihaldslaus en hann virðist hafa mikinn áhuga á sjálfum sér. Nú er vanræðagangur hjá vinstrimönnum í Reykjavík að klára fjárhagsáætlun, ekkert samráð þar eins og við mátti búast,  en það ætti í sjálfu sér ekki að koma neinum á óvart þessi vandráðagangur með leikara sem borgarstjóra.


mbl.is Vinnan vikum á eftir áætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Má þá ekki segja, að Bezti flokkurinn sé orðinn Versti flokkurinn?

Vendetta, 19.10.2010 kl. 10:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

ja hann a.m.k stendur ekki undir nafni lengur

Óðinn Þórisson, 19.10.2010 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 52
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 870089

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband