Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn áhyggjuefni

SjálfstæðisflokkurinnÞað er verulegt áyggjuefni að Sjálfstæðisflokkinn mælist aðeins með 34% fylgi.  OG það á meðan í landinu er ríkisstjórn aðgerðarleysis og stöðnunar. Eflaust má rekja það að einhverju leiti til þess að ákveðnir einstaklingar hafa ekki stigið til hliðar eins og þeir hefu átt að gera fyrir löngu.
Ekki ætla ég að minnast á það að 36% þjóðarinnar styðji ríkisstjórn sem er klofin í öllum málum og hefur slegið skjaldborg um það eina sem skiptir þá máli þ.e völdin

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Stuðningur eykst við ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Samkvæmt reynslu síðustu áratuga er Sjálfstæðisflokkurinn oftast að mælst stærri en hann endar í kosningum. Mjög margir segjast ekki ætla að kjósa og skila auðu. Að mínu mati liggur raunfylgki Sjálfstæðisflokksins undir 30 % ef kosið væri nú. Samkvæmt reynslunni... 28-29% sem er 10-15% undir fylgi gullaldaráranna sem örgglega koma ekki aftur.

Jón Ingi Cæsarsson, 1.12.2010 kl. 18:11

2 Smámynd: Elle_

Og að mínu mati hlýtur raunfylgi Samfylkingarinnar að liggja undir 5% fylgi.  Hærra fylgi við landsöluflokk væri óskiljanlegt. 

Elle_, 1.12.2010 kl. 18:15

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Raunfylgi við Samfylkinguna er núna um 26% samkvæmt reynslu áranna...og þeirri staðreynd að mælingin sækir gamlar tölur frá eldri könnun þannig að 22 % eru niðurstaða meðaltals gamallar og nýrrar... gæti legið heldur ofar en 26 % í nýustu tölum sem bætt var við.

Jón Ingi Cæsarsson, 1.12.2010 kl. 18:38

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Viðhorf þitt Elle er náttúrlega annað hvort sorglegt eða fyndið..veit ekki alveg. Landsöluflokk....ertu í lagi ?

Jón Ingi Cæsarsson, 1.12.2010 kl. 18:40

5 Smámynd: Óskar

Ég er nú alveg gáttaður á því að flokkur sem leiddi þjóðina til slátrunar eins og lömb að hausti skuli fá yfir 30% fylgi.  Hvað er eiginlega að þessu fólki ?

Óskar, 1.12.2010 kl. 18:51

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Jón Ingi - ég held a.m.k að enginn stjórnmálaflokkur muni ná 30% fylgi í næstu kosningum en ég skil alveg fylgi við x-s en það er raunfylgi  við esb - ruglið -
Elle - því miður er þetta fylgið við x-s - þetta fólk vill framselja auðlyndir og fullvelið - ótrúlegt en satt -
Óskar - ég spyr á móti hvað er að þessum 36% sem styðja stöðnun og aðgerðarleysi vinstri stjórnarinnar ?

Óðinn Þórisson, 1.12.2010 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 199
  • Sl. sólarhring: 204
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 870236

Annað

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 133

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband