Steingrímur J. Sigfússon og VG

vgVissulega er það áfall fyrir Steingrím J. Sigfússon formann vg og fjármálaráðherra að 3 þingmenn vg skuli ekki samþykkja fjarlagafrumvarpið hans. Þetta hefur laskað vg mikið og einnig Steingrím persónulega sem nýtur nú ekki fulls traust í þingflokknum.
Hann mun eflaust ekki hugleiða stöðu sína enda væri það út úr karakter fyrir hann að gera það.
Nú blasir það við að ríkisstjórnin hefur aðeins eins þingmanns meirihluta sem hún getur treyst á.
Það var alveg ljóst að Frú Jóhönnu var ekki skemmt við þetta uppátæki þessara 3 þingmanna vg enda vill hún að allir séu á sömu skoðun - þ.e þeirra Steingríms OG einnig hafa Steingrímur og Jóhanna verið gagnrýnd fyrir að vera með forræðishyggju og einræðistulburði af gamla skólanum.
Er Steingrímur að reyna aðhrekja Lilju, Ásmund og Atla úr flokknum.
Tíminn einn mun leiða þaðí ljós hvort Samfylkingin vilji skoða þetta stjórnarsamstarf upp á nýtt og hugleiða aðra kosti en hver vill starfa með Samfylkingunni nema vg og kannski Framsókn sem þráir ekkert meira en komast í ríkisstjórn.
mbl.is Visst áfall segir Steingrímur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Er það ekki tilgangur og eðli stjórmálaflokka að vilja vera í ríkisstjórn..?? Til þess að koma sínum áherslum að sinni hugsun og aðferðarfræði.

Því miður fyrir okkur sem þetta land byggjum það hafa ríkisstjórnir undanfarinna ára og áratuga snúist meira um það að varðveita völd einstaklinga en ekki deila og drottna á réttlátan og sanngjarnan hátt, og það á við um alla flokka.....

En tiltektin eftir hrun byrjaði á Framsókn, eitthvað hjá Sjálfstæðismönnum, en er alveg eftir í vinstri flokkunum og því erum við í þessari krísu, stjórnmálin snúast um varðveitingu á valdi ekki um land og þjóð og hagsmuni okkar sem skerið byggjum.

Eiður Ragnarsson, 17.12.2010 kl. 10:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentið
Eiður - stjórnmál ganga út á að halda völdum ekki hugsjónrir og stefnu - það er sérkennilegt að nýju stjórnmálin séu að í forystu séu fólk sem eru annar er búin að vera á alþingi síðan ´78 og hinn síðan ´82 - jú það er rétt það á alveg eftir að taka til í vinstri flokkunum og Sjálfstæðisflokkurinn er byrjaður en á eitthvað í land en tiltektin hjá Framsókn hefur ekki skilað flokknum neinu -

Óðinn Þórisson, 17.12.2010 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 224
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband