Staða Bjarna Ben.

Bjarni BenMenn eru strax farnir að tala um það að nei í Icesave kosningunum veiki á einhvern hátt stöðu Bjarna Ben. sem formann flokksins og núþegar hafa komið fram einstaklingar sem sagt að það sé kominn tími á nýjan formann.
Það er ekki svo enda var icesave kosningin hvorki um Bjarna Ben. né Sjálfstæðisflokkinn. Bjarni hefur útskýrt hversvegna hann tók þessa affstöðu í Icesave - málinu eftir að hafa farið vandlega og yfirvegað yfir málið.
Bjarni sýndi það þarna og sýndi stirk sinn því það auðveldasta var að segja bara nei en hann fór yfir málið og tók ískalt mat á að þetta væri besta lausnin.
Umræða um stöðu Bjarna á engan rétt  á sé hann mun mæta á næsta landsfund og þá kemur í ljós hvort öfgaDavísarmurinn reynir að gera hallarbyltingu.


mbl.is Afgerandi nei við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Staða - hvaða staða? Þessi guðsvolaði svikari við málstað FLokks og þjóðar hefur enga stöðu lengur. Herra ískaldur verður sendur í frysti.

Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 08:39

2 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Mér finnst mjög ógeðfellt þegar verið er að brigsla fólki um svik við þjóðina. Bjarni samþykkti á þingi að málið ætti að hans mati að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu og mikil er skömm þingsins að hafa ekki haft þor og manndóm til þess að vísa þessu sjálft til þjóðarinnar. Nei forsetinn varð að taka að sér verkið sem þjóðin kallaði eftir.

Þegar maður þarf að taka jafn afdrifaríka ákvörðun og Bjarni getur hann illa farið eftir öðru en sannfæringu sinni en jafnframt greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessi þjóðaratkvæðagreiðsla snerist um vilja hvers einstaklings sem fékk að láta skoðun sína í ljós. Hún var ekki um vilja flokka líkt og Samfylkingin virðist hafa talið með sms sínu.

Icesave fór þvert á flokka og innan Sjálfstæðisflokksins hlýtur að vera pláss fyrir fólk sem hefur aðrar skoðanir en heildin í einstökum málum. Þjóðin hefur talað og flokkurinn líka. Stöndum svo saman og heimtum kosningar því þing og Ríkisstjórn þurfa í þvottavélina. Þjóðin mun engan veginn treysta Jóhönnu og Steingrími til að vera í forystu um það sem nú mun koma.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 10.4.2011 kl. 09:16

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Hilmar - nei þetta er rangt hjá þér en þér er frjálst að hafa þína skoðun en ég dreg verulega í efa að þú sért sjálfstæðismaður
Adda - sjálfstæðisflokkurinn vildi alltaf að þetta færi til þjóðarinnar en því miður voru sjs og js alveg á móti því og eru rúini öllu traust.
Sjálfstæðisflokkurnn er þannig að það rúmast fólk með misjafnar skoðanair en aðalstefnumál flokksins um frelsi, jafnrétti og ábyrgð er það sem samingar og jú bjarni hefur styrkt stöðu sína

Óðinn Þórisson, 11.4.2011 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 320
  • Frá upphafi: 870015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 225
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband