Einræðisfrumvarp Jóhönnu

JóhannaÉg ætla ekki hér að ræða það hér hvernig þingmenn Samfylkingarinnar þeir Mörður Árnason og Róbert Marshall hafa hagað sér í þessari umræðu um stjórnarráð, þeirra hegðun segir ákveðna sögu um hvaða mann þeir hafa að geyma.
Það hefur verið spurt hversvegna liggur svona mikið á að klára þetta frumvarp sem færir völd frá alþingi yfir til valdasjúks forsætisráðherra  - stjórnarliðar hafa ekki svaðað þessari spuringu.
Menn hafa velt því upp hvort Jóhanna Sig. hafi haft afskipti af þessari nefnd bæði varðandi mannaval og tillögu hennar - það hefur ekki verið afannað að hún hafi verið með puttana í þessu og ef svo hvort nefndarmenn hafii haft sjálfstæða skoðun.
En hversvegna vill ríkisstjórn valdasjúklingsins ekki taka fyrir og ræða brín mál sem snúa að hagsmunum þjóðarinnar en frekar keyra í gegn þetta frumvarp til að auka hennar völd.


mbl.is Sakaðir um að misnota þingsköp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jóhönnu Einræðisherra varðar ekkert um Fólkið í Landinu....Við verðum að gera eithvað sem getur sett hana af þessum stalli,hún er orðin eitur í huga Fólks...

Vilhjálmur Stefánsson, 13.9.2011 kl. 21:03

2 identicon

Skorum við ekki á Forsetann að hafna þessum óskapnaði og senda hann í þjóðarathvaæðagreiðslu?, kannski þarf ekki að skora á hann hann hleypi þessu ekki í gegn.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 13.9.2011 kl. 22:20

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Vilhjálmur -- hún verður tekin af þessum og stall og síðasta lagi í næstu kosningum - EN annars getur fólk fjölmennt fyrir utan alþingshúsið við setningu haustþings 1.oct og látið í ljós óánægju sína
Kristján - þetta frumvarp í þvílíkur bastarður eins og eigandinn og auðvitað væri eðlilegast að forsetinn myndi ekki hleypa þessu í gegn - hann hefur sýnt það ef fólk hefur látið vel í sér heyra þá stendur hann með þjóðinni

Óðinn Þórisson, 14.9.2011 kl. 07:10

4 Smámynd: Sandy

Að mínu mati og margra annarra sem ég þekki er þetta frumvarp um Stjórnarráð tilraun til valdaráns með stuðningi lýðræðis. Þetta frumvarp má alls ekki fara í gagn um þingið ásamt mörgum öðrum frumvörpum sem þessi ríkisstjórn hefur lagt fram. Ég hefði hreinlega ekki trúað því að óreyndu að nákvæmlega þetta fólk þ.e. fólkið sem gaf sig út fyrir að vilja verja almenning í landinu, hugsi ekki um neitt annað en völd og peninga.

Hvað forsetann okkar varðar þá vona ég svo innilega að hann gefi sig fram til áframhaldandi setu í forsetaembætti. Hr. Ólafur Ragnar hefur sýnt það að hann þorir að verja þjóðina ef svo ber undir, ekki veitir af.

Sandy, 14.9.2011 kl. 07:17

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Sandy - góður punktur þetta er tilraun til valdaráns kommúnistanna EN þeir sem tala mest um lýðræði og fólkið í landinu hafa engann áhuga á því HELDUR auka völd sín
Bylting í nafni fóksins - EN það er svo fjarri því og ég myndi alveg treysta þessu fólki til að reyna að svíka okkur um kosningar og hvað með þetta umboðslausa stjórnlagaþing - forseti alþings vill ræða það mál í einn dag.

Óðinn Þórisson, 14.9.2011 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband