Stjórnmálaástandið

Engin ríkisstjórn hefur komið í veg fyrir að jafn mörg störf hafa skapast í lýðveldissögunni og ríkisstjórn VG og SF.
Þolinmæði hluta SF gagnvart atvinnustefnu VG er komin að þolmörkum og mikill vilji er hjá SF að reka Jón Bjarnson úr ríkisstjórn vegna þess að hann að þeirra mati  hefur unnið kerfisbundiið gegn því að draumur þeirra um aðild íslands að esb verði að veruleika og ánægjan með ÖJ eftir hans Nupoákvörðun vægt ti orða tekin lítil.
Sá orðrómur hefur verið á kreiki að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur styðji við minnihlutatjórn SF fram að kosningum sem yrðu næsta vor gegn því að stórframkvæmdir færu af stað.

mbl.is Vill íslenskt ríkisolíufélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnihlutastjórn Samspillingarinnar, þvílik fásinna flokkar sem styddu aðra eins vitleysu væru að fremja pólítískt sjálfsmorð

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 18:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Kristján - það er eflaust rétt hjá þér enda frekar langsótt hugmynd að mínu mati.

Óðinn Þórisson, 26.11.2011 kl. 20:22

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það væri skárra ástand miðað við núverandi staða.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.11.2011 kl. 22:14

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll félagi - spurningin er hvort SF og x-d sé reiðubúinir til að tala saman því þessi Núpoákvörðun ÖJ er samkv. SER þar sem leiðir skylja milli VG og SF.

Óðinn Þórisson, 27.11.2011 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband