Sumarþing í boði vanhæfrar vinstristjórnar

Það virðist að samkomulag hafi verið að nást um þinglok en  þá kom því miður " sáttasemjarinn "  og " friðarsinninn " Jóhanna Sigurðardóttir til landsins - ekkert samkomulag.
Þetta er það sem gerist þegar ríkisstjórn kemur með mál illa undirbúin og allt of seint og varla þingtæk þá er ekki tími til að ræða um þau og gera þær breytingar sem nauðsynlegar eru.
Þannig að niðurstaðan er sú að sumarþing er í boði vahæfrar og getulausrar ríkisstjórnar með allt niður um sig.
En þar sem það er sumar þá er rétt að vera jákvæður það eru ekki nema 10 mán  til kosinga og þá fær þjón tækifæri til að kjósa þetta fólk út af þingi.


mbl.is Tókust á um sumarþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.6.2012 kl. 15:53

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Hvernig er það Óðinn með vatnið okkar góða veistu eitthvað um það, er ekki verið að flytja það út í stóru magni og ég man ekki eftir því að hafa heyrt talað um að Þjóðin væri að fá greitt auðlindagjald af því sem ætti reyndar að renna allt óskipt til Þjóðarinnar vegna þess að vatnið er Auðlind sem tilheyrir Landinu og Þjóðin á öll...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.6.2012 kl. 16:01

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - vatnið er ein af okkar stærstu auðlyndum og eftirspurn eftir vatni í heiminum fer vaxandi.
Þjóðin á vatnið eins og fistkinn í sjónum og bara spuring hvernig hún nýtur góðs af því

Óðinn Þórisson, 13.6.2012 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 163
  • Sl. viku: 574
  • Frá upphafi: 870599

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband