Steingímur sendir Ólaf Þór inn á völlinn

Það má leiða að því getum að Steingrímur  hafi sent inn á völlinn sinn mann Ólaf Þór Gunnarsson til að slást við Ögmund og fella hann enda verður varla nema 1.þingsæti sem flokkurinn nær í sv- kjördæmi.

Hér kristallast þau gríðarlegu átök sem eru í flokknum þar sem Steingímur er að handvelja það fólk sem honum er þóknanlegt eing og Björn Val í Reykjavík.

VG - þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli


mbl.is Átta bjóða sig fram fyrir VG í Kraganum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn er þetta ekki fínt? VG klofnar í tvö 5% flokkskrípi.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 4.11.2012 kl. 10:09

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Kristján - vg hefur verið klofinn nær allt kjörtímabilið, 3 þingmenn sagt sig úr flokknum og ef þetta tekst hjá Steingrími að fella " vin " sinn Ögmund er spurning hvort það verði ekki til nýr vinstri flokkur undir forystu Ögmundar.

Óðinn Þórisson, 4.11.2012 kl. 10:45

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Gríðarleg átök!

http://www.jonas.is/rekstrarhaefni-bjarna-ben/

Rekstrarhæfni Bjarna Ben

03/11/2012 — Punktar

Bjarni Benediktsson flokksformaður á ekki vera í pólitík. Ýmsar ástæður eru fyrir því. Að baki hans eru tveir stórir fjárglæfrar, sem hvor um sig kostar samfélagið milljarða. Fyrsta var það vafningurinn um Sjóvá og síðan var það Umtak, fasteignafélag N1. Stjórnarformennska Bjarna hefur ekki gefið nein merki um, að hann geti verið farsæll forsætisráðherra. Þvert á móti væri það óðs manns æði. Þar á ofan hefur Bjarni reynzt vera laus í rásinni, hræddur að eðlisfari. Fyrir nokkrum árum var hann Evrópusinni, en færðist snöggt til Evrópuhaturs. Að skipun Davíðs Oddssonar. Bjarni hefur ekki bein í nefinu.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 4.11.2012 kl. 11:05

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Krisján Sv - það verður að lesa pistla Jónas með ákveðnum fyrirvara - fjölmiðlar ríkisstjórnarinnar hafa verið í stöðugum árásum á Bjarna oft mjög ómálefnalega en látum það liggja á milli hluta - það sem skipir máli er að hann nýtur fulls trausts flokksmanna, hefur farið oftar en einu sinni í gegnum prófkjör og ávallt holtið góða kosngum.

Eins og þú veist er margt að gerast í evrópu - esb er að breytast og meiri krafa þess að hafa meiri afskipti af aðildarlöndum.

Að Bjarni hafi skipt um skoðun að skipan Davíð einfaldlega stenst enga skoðun.

Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr að þjóðin fái að koma að málinu.

En áhugavert en kannski merki um rökþroft af þinni hálfu að hafa ekki skoðun á því hvað setndur í pistlnum heldur birtir færsla frá Jónasi sem seint verður sakaður um að vera hægrimaður eða hlutlaus þegar kemur að því að fjalla um Sjálfstæðisflokksins.

Óðinn Þórisson, 4.11.2012 kl. 12:18

5 identicon

Ert þú ekki að villast Kristján Sveinbjönsson, hvernig tengist  Bjarni Benediktson forvali VG í suðvestur kjördæmi?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 4.11.2012 kl. 12:21

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján B. - Kristján Sv. er einn af þessum sem er með Sjálfstæðisflokkinn á heilanum eins Jóhanna Sig. og rökþrota.

Óðinn Þórisson, 4.11.2012 kl. 14:44

7 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Hér var um tilraun að ræða til að fá Óðinn Þórisson til að ræða um sinn flokk, en hann er annars með VG og Samfylkinguna á heilanum.

Man ekki betur en Jónas hafi verið flokksbundinn í Sjálfstæðisflokknum þegar sá flokkur var flokkur almennings. Jónas er vel greindur og glöggur og hefur fyrir löngu yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn enda er flokkurinn nú flokkur einsleitra sérhagsmuna - þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli. 

Í anda umræðunar hér þá heyri ég spáð að hægri grænir taki a.m.k. 10% af Sjálfstæðisflokknum í næstu kosningum svo flokkurinn verði áfram í tuttugu og eitthvað prósentum.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 4.11.2012 kl. 16:59

8 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

 

og til viðbótar frá Jónasi

Hrun borgaralegra gilda

31/10/2012 — Punktar

Fyrir 40 árum studdi ég Sjálfstæðisflokkinn. Borgaralegan flokk til hægri við miðju, öðruvísi en Framsóknarspillingin. Svo komst Davíð Oddsson til valda og hugmyndafræðingar frjálshyggju í kjölfarið. Á þeim grundvelli var hluti ríkisins einkavinavæddur, einkum bankarnir. Græðgin var sett á stall frelsarans. Þegar verki Davíðs lauk, fór hann í Seðlabankann og brenndi þar 276,2 milljörðum króna, 800.000 krónum á hvern Íslending. Nú stýrir flokknum hrunflokkur vafnings, þjófs, gjaldþrotafræðings, skattsvikara, kúlulánista, glæfrasjóðstjóra og bankamútu-reddara. Berst fyrir bættum hag ofurríkra.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 4.11.2012 kl. 17:24

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján Sv. - pistillinn fjallur um prófkjör vg - en hversvegna þú vilt ekki ná því veit ég ekki.

Er ekki hvorki upptekinn af vg eða sf - heldur er bara hér að fjalla um ýmis mál sem snúa að stjórnmálum á íslandi á breiðum grundvelli.

Þó svo að Jóns telji að sjálfstæðisflokkurinn hafi breyst eftir að DO þá er það bara hans skoðun og hef ég ekkert út á það að setja en er einfaldlega óssmmála honum.

Ég óska Hægri Grænum velgengi í næstu kosningum þó ég geti ekki sagt það sama um vg eðda sf enda er í ekki vinstri sósíalisti.

Sjálfstæðisflokkurinn er enn sá sami frá því 1929 fokkur allra stétta og hugmyndafræði hans um frelsi einstaklingsins hefur ekkert breyst.

En endilega kíktu hér inn sem oftast hef ekkert nema gaman að taka umræðuna við þig.

Óðinn Þórisson, 4.11.2012 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 312
  • Frá upphafi: 870030

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband