Heimssýn segir NEI

HeymsínFormaður Heimssýnar er í Framsókn og varforamður er í Sjálfstæðisflokknum.

Eina sem þarf að koma fram um ESB - í stjórnarsáttmálanum er dagsetning hvenær þjóðin fær að kjósa um hvort hún vill halda þeim áfram.

Samfylkingin klúðrari Málinu.


mbl.is Ný ríkisstjórn ljúki ESB-viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hárrétt Ódinn, og því fyrr því betra.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 7.5.2013 kl. 18:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóihann - það liggur fyrir að þessum aðildarviðræðum verður ekki haldið áfram án lýðræiðslegs umboðs frá þjóðinni.

Óðinn Þórisson, 7.5.2013 kl. 18:40

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Rétt hjá þér, enda lofuðu báðir flokkarnir (B) og (D) að hætta þessum viðrðum að aðild, enda enginn samningur fyrir hendi heldur bara aðild.

Eins og Kaninn segir "take it or leave it," eins og ESB reglugerðin er, því það verða engar undanþágur leifðar.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 7.5.2013 kl. 19:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - esb - varar við að kalla þetta samningaviðræður - þetta eru aðildarviðræður.

Umboðið sem þingið gaf 2009 er einhfaldlega útrunnið og esb - trúarbragðaflokkurinn á leið í stjónarandstðu.

Óðinn Þórisson, 7.5.2013 kl. 20:25

5 Smámynd: Samstaða þjóðar

Þann 16. júlí 2009, samþykkti Alþingi ályktun um »að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB«. Ályktunin hlaut samþykki Alþingis með aðeins 33 atkvæðum af 63. Tillögu, um að leita álits þjóðarinnar á þessu afdrifaríka feilspori, var hafnað með 32 atkvæðum.

Umsóknin um aðild að Evrópusambandinu var þannig alfarið á ábyrgð þess meirihluta á Alþingi sem studdi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Umsóknin var hvorki á ábyrgð stjórnarandstöðnnar á Alþingi né þjóðarinnar.

Allt frá september 2009, hafa verið gerðar kannanir um afstöðu landsmanna til inngöngu landsins í ESB, af Capacent-Gallup. Niðurstöður þessara kannana hafa ávallt verið á einn veg, 60% - 70% þjóðarinnar hefur verið andvígt aðild.

Við blasir, að núverandi meirihluti á Alþingi mun gjalda mikið afhroð í kosningunum 27. apríl 2013. Að stórum hluta er það vegna þess að þjóðin hafnar óskum ríkisstjórnarinnar um inngöngu landsins í ESB. Þjóðin hafnar þeim ólýðræðislegu vinnubrögðum sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur viðhaft í ESB málinu.

Við undirrituð skorum á Alþingi að stöðva strax viðræður Íslands við Evrópusambandið um aðild Íslands að ESB, með formlegri ályktun. Alþingi hóf viðræður um aðild án samþykkis þjóðarinnar og Alþingi ber skylda til að ljúka þeim strax, án kostnaðarsamrar þjóðarkönnunar.

http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1294722/

Loftur Altice Þorsteinsson.

 

Samstaða þjóðar, 7.5.2013 kl. 21:34

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Loftur - takk fyrir innleggið og vonandi skrifa sem flestir undir

Óðinn Þórisson, 7.5.2013 kl. 22:10

7 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Loftur. Allar skoðanakannanir þar sem spurt hefur verið hvort fólk vill klára aðildarviðræðurnar og kjósa síðan um aðildarsamning í þjóðaratkvæðagreiðslu hafa sýnt að meirihluti þjóðarinnar vill gera það. Síðasta skoðanakönnun um það mál sýndi að 61% þjóðarinnar vill fá að kjósa um aðildarsamning. Það er því út í hött að halda því fram að það skorti lýðræðislegt umboð til að klára samninginn. Það er mun frekar hægt að segja að það skorti lýðræðislegt umboð til að slíta honum.

Sigurður M Grétarsson, 9.5.2013 kl. 12:55

8 Smámynd: Samstaða þjóðar

Sigurður, hvar fekk ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur umboð til að hefja viðræður við ESB? Öruggt er að það umboð var ekki fengið hjá þjóðinni, því að tillaga um þjóðarkönnun var felld á Alþingi með 32 atkvæðum Samfylkingar og VG.

Þegar Icesave-málið var komið í hendur fullveldishafans (þjóðarinnar) eftir fyrra þjóðaratkvæðið, þá hlaut þjóðin að eiga síðasta orðið. Á sama hátt var Brussel-förin hafin í umboði meiri hluta Alþingis og því er eðlilegt að meiri hluti Alþingis stöðvi þetta glórulausa gönuhlaup.

Loftur Altice Þorsteinsson.

Samstaða þjóðar, 9.5.2013 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband