Samfylkingin StjórnmálaSkýring

Samfylkingin er bræðingur úr 4 flokkum Þjóðvaka Jóhönnu, Kvennalista, Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu.
Þegar þessi bræðingur var stofnaður 2000 átti þetta að vera breiðfylking en strax í upphafi klaufysta vinstrið sig frá.
Það pólitíska áfall sem Sf varð fyrir 27 apríl var í raun fyrisjánlegt vel fyrir kosningar enda minnti flokkurinn orðið á Þjóðvaka Jóhönnu og langt frá Jafnarðarstefnunni.
Það verður að teljast illmögulegt að endurreisa flokkinn, hann fór inn í kosingar 3 klofinn og í tætlum og fyrrv. formaður studdi ekki nýjan formann - það blasti við öllum.
Versta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni er staðreynd - töpuðu 11 og 20 þingsætum.
Hversvegna:
ESB - klúðrið
Stjórnarskrárklúðrið
Rammaátælunarklúðrið
Fiskveiðistjórnunarklúðrið

Eins og staðan er í dag er vart hægt að halda því fram að SF eigi sér einhverja framtíð.


mbl.is Væntingar kjósenda óraunhæfar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja... nei. Þetta eru ekki endalokin. Það er svo mikil eftirspurn eftir stjórnhyggju. Fokk itt, köllum þetta sínu rétta nafni: fasismi. Fólk fílar fasisma. Sjáðu bara gjörsamlega alla flokka á Íslandi núna. Þetta væri ekki svona ef fólk væri ekki fyrir þetta.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.5.2013 kl. 22:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Ásgrímur - vissulega er sf - flokkur forræðihyggju, stöðnunar og hafta - um það er vart deilt enda flokkurinn búinn að staðsetja sig kyrfilega yst til vinstri við hlið VG - þessvegna er þetta svona - fólki liklar illa við miðsýringu og forræðishyggjuna sem sf - boðar

Óðinn Þórisson, 15.5.2013 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 149
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 565
  • Frá upphafi: 870584

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband