ESB - máið líflína Samfylkingarinnar

Hver yrði staða Samfylkingarinnar ef esb - málið yrði hreinlega tekið af dagskrá næstu rúm 3 árin - hvað hefur flokkur þá ?


mbl.is Tvö þúsund manns á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Svona ef þú mannst það ekki þá er Samfylkingin jafnaðarmannaflokkur! Og sýnist að næstu misseri veriði nóg að gera að verja það að hér verið ekki einkavinavæðing á opinberum eignum svona eins og bönkum og hlutum úr bönkum. Að skattur á láglauna fólk verið ekki aukinn til að lækka á þeim ríkari.  Það verður nóg að gera að verja að ekki verið um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, að þeir sem nýti auðlindir okkar borgi sanngjarnt gjald. Og svo með vinnubrögðum sínum þá sjá núverandi stjórnarflokkar held ég okkur fyrir nægu fóðri ef þeir halda áfram að vinna eins og þeir hafa gert fyrsta árið.  Eða ekki gert. Sýnist að ekkert sé komið til framkvæmda nema að létta sköttum á þá sem eiga eignir yfir 75 milljónium og lækka veiðigjald og gistináttaskatt. Ekkert annað komið til framkvæmda og 1/4 af kjöttímabilinu búið!

Þannig að þið Sjallar þurfið ekkert að hafa áhyggjur af okkur. :) 

Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2014 kl. 17:39

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er skrítin staða sem uppi er vegna þess að mótmælin ganga út á að kosið verði um áframhald aðildarviðræðna...

Blekkingum er haldið á lofti áfram í staðin fyrir að tala um áframhald á aðlögun...

Það á að spyrja Þjóðina að því hvort hún vilji í ESB eður ei vegna þess að ef meirihluti Þjóðarinnar vill ekki í ESB þá væri þessi aðlögun ekki í gangi...

Annars finnst mér þessi mótmæli marklaus þar sem sumir vilja í ESB og aðrir ekki...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.3.2014 kl. 17:43

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - er Samfylkingin jafnaðarmannaflokkur - sagði hann sig ekki frá þeirri stefnu á síðasta kjörtímabili - held það.
Ég styð ekki stefn vinstri - manna að allir hafii það skítt.
Vinstri - menn nota orð eins og náttúru og umhverfisvernd - en það sem þeir raun meina er það ekki að stoppa og koma í veg fyrir.
Til þess að hér fari atvinnulfíð aftur af stað þarf að fara í framkvæmdir, framleiða meira og þá kemur hagvöxtur og kakan stækkar.
Það er i raun og veru eins og þú veist grundvallarmunur á stefnu hægri og vinstri - manna varðandi t.d heilbrigðiskerifð - þar verður að fara nýjar leiðir þannig að einstaklingsframakið fái meira að njóta sín.
En ég gæti svo sem skrifað heilmikið um munin á vinstri og hægri en varðandi málið ESB - þá má segja að þið eigið það alveg skuldlaust að hafa ekki klárað máilðá á 4 árum ENDA fenguð þið aðeins 12,9 % - töpuðu 11 af 20 þingstætum.

Óðinn Þórisson, 8.3.2014 kl. 18:07

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er mjög gott að fólk láti í sér heyra á friðsaman hátt - haldi ræður o.s.frv en i enda dagsins erum við með fulltrúalýðræði og hvað verður um esb - umsóknina er alfarið í höndum meirihluta alþingis sem getur ekki látið minnihlutann kúga sig og minnihluti alþingis stjórnar ekki alþingi.
Meirhlutinn ræður EKKI mnnihutinn.

Óðinn Þórisson, 8.3.2014 kl. 18:11

5 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Þessar örfáu hræður á Austurvelli  "eru ekki þjóðin", heldur hávær minnihluti.  Þarna eru par þúsund manns, væntanega hluti þeirra vegna forvitni sem og erlendir ferðamenn sem hafa gaman að svona upplifun.  Einnig að sjálfsögðu einhverjir strangtrúaðir.  Allavega, þá eru par þúsund manns ekki fulltrúar 325,000 þúsund manna samfélags.  Svo einfalt er það nú.

Kristján Þorgeir Magnússon, 8.3.2014 kl. 19:12

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - rétt það eru alltaf einhverjir sem eins og þú segir koma einfaldlega vegna forvitni.
Eins og BB segir þá er mjög erfitt að efna til þj.atkvæðagreiðslu um eitthvað sem er ekki á dagskrá þingsins.

Óðinn Þórisson, 8.3.2014 kl. 21:28

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gungurnar hans Össurar þorðu ekki á sínum tíma eins og alþjóð veit,nú eiga þeir ekkert eftir nema endalaust bull um eitthvað sem Sigm. og Bjarni eiga að hafa lofað.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2014 kl. 22:40

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - Samfylkinign var 3 sinnum á NEI takkanum á síðasta kjörtímabili um að þjóðin kæmi að ESB - málinu.
Það var þeirra loforð að klára málið á síðasta kjörtímabili og koma heim með " saming " - þeir stóðu EKKI við það loforð.

Óðinn Þórisson, 8.3.2014 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband