Frelsi í viðskiptum það er Sjálfstæðisflokkurinn

Frelsi í viðskiptum er grundvallarmál þegar kemur að Sjálfstæðisflokknum og þar má segja að VG sé sá flokkur sem stendur fjærst þeirri hugsjón.

Ef Framsókn styður ekki frumvarp um frjálsa sölu áfengis í verslunum þá er rétt hjá Heimdalli þá yrði að endurskoða stjórnarsamstarfið.

Gera verður ráð fyrir því að bæði Píratar og Björt Framtíð styðji þetta góða mál en það er mjög erfitt að segja til um hvað Samfylkingin gerir.

Sala á áfengi í verslunum gæti hreinlega leitt til stjónarslita enda má það ekki verða eins og með fyrrv. ríkisstjórn að menn slái skjaldborg um völdin ein.


mbl.is Vilja endurskoða stjórnarsamstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Ef þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma í veg fyrir að ESB-aðlögunarumsóknin verði dregin tilbaka og svíki þannig stjórnarsáttmálann, þá á Framsókn tafarlaust að slíta samstarfinu við þennar vendikápuflokk.

Aztec, 30.7.2014 kl. 10:37

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Astec - ef Gunnar Bragi leggur tillöguna aftur fram um að slíta aðildarviðræðum íslands við esb þá mun Sjálfstæðisflokkurinn ekki standa í vegi fyrir því að hún verði samþykkt.

Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 11:56

3 Smámynd: Aztec

Þótt enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins greiði atkvæði gegn tillögunni, þá fellur hún ef 13 þingmenn flokksins sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.

Aztec, 30.7.2014 kl. 14:42

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Astec - tillagan verður ekki lögð fram öðruvísi en það liggi fyrir meirihluti fyrir henni há stjórnarflokkunum nema menn séu í einhverjum harakirihugleiðingum með ríkisstjórnina.

Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 17:12

5 Smámynd: Aztec

Já, það er einmitt það. Ef Gunnar Bragi fær ekki vilyrði frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins um að meirihlutinn styðji tillöguna, þá verður tillagan ekki lögð fram og allt lallar bara áfram í þágu kratanna og kommanna. Ábyrgð Sjálfstæðisflokksins í þessu máli er mikil.

Aztec, 31.7.2014 kl. 10:31

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - samfylkingin hafði 4 ár til að klára málið og þar sem þeir gerðu það ekki og eru ekki lengur í ríkisstjórn er umsóknin umboðslaus.
Ég ætla rétt að vona að þingmenn Sjálfstæðisflokksins standi við landsfundarályktun flokksins og greði atkvæði með afturkölliun umsóknarinnar og helst á haustþingi.
Rétt ábyrgð Sjálfstæðisflokksins e jafnmikil og ábyrð Framsóknar og gleymum ekki að tillaga Gunnars Braga var verulega illa tímasett.

Óðinn Þórisson, 31.7.2014 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 406
  • Frá upphafi: 870416

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband