Fyrrverandi ríkisstjórn ekki sökuð um að standa sig vel

Samfylkingin hefur ekki efni á því að gagnrýna núverandi ríkisstjórn hafandi leitt fyrrverandi ríkisstjórn.

Ekki verður fyrrv. ríkisstjórn sökuð um að auka fjármagn til LSH, ekki heldur að klára aðidlarviðræðurnar við esb og síðast en ekki síst að hafa staðið sig verl varðandi Icesave.

Ætla ekki að rifja hér um glóruleusa ákvöröun fyrrv. heilbrigðisráðherra að hækka laun eins starfsmanns LSH um 500 þús á mán.


mbl.is Ríkisstjórnin komin á undanhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Smá vandi á ferð, tók við 200 milljarða ríkissjóðshalla Sjálfstæðisflokksins og það tók nokkurn tíma að vinna klúður fjármálaráðherra þín flokks á viðráðanlegan stað.   Gullfiskaminni er víst ólæknandi  innocent

Jón Ingi Cæsarsson, 22.11.2014 kl. 18:31

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það að taka við 200 milljarða halla er engin afsökun fyrir að hafa reynt að gera hrunið verra.  Viljandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.11.2014 kl. 19:07

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - hvaða flokkur var með Sjálfsæðisflokknum í ríkisstjórn 2008 ?
Hver var ráðherra bankamála í aðraganda hrunsins og í hvaða stjórnaflokki var hann ?

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 20:02

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - rétt sjálfsköpuð kreppa vinstri - stjórnarinnar.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 20:04

5 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Afhverju varð þessi halli á ríkissjóði? Jú, það missti út tekjur frá heilli atvinnugrein sem ekki vill svo til hefur einnig áhrif á margar aðrar greinar í leiðinni. Það er alltaf látið eins og ef bara það hefði verið vinstri menn við stjórnvölin árin fyrir hrun hefði allt verið í lagi.

Það er hægt að deila um ákvarðanir og aðgerðir ríkisstjórnar fyrir hrun en eitt er víst að skattkerfið var sniðið að þörfum þess tíma. Við hrun breytist það og er þá krafa um að annaðhvort minka útgjöld og/eða auka tekjur. Heimilin minkuðu flest við sig og hagræddu til að reyna að aðlagast breyttum tímum þó það gekk misvel vissulega. Ríkisstjórnin eftir hrun kaus að spila út trompið sitt og hækka skatta, verðlag og gera vonda stöðu verri með því að gera alla sem höfðu ennþá vinnu eða sæmilega góðar tekjur fátæka. Niðurskurðurinn var ekkert miðað við það sem hægt væri að gera og hefði átt að gera.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 22.11.2014 kl. 21:43

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Daníel - mjög málefnalagt og gott innlegg hjá þér og get ég tekið undir allt.

Að skatta allt í drasl eins og fyrrv. ríkisstjórn reyndi að gera gerði eins og þú réttlilega segir gerði vonda stöðu verri.

Það þarf að skapa hagvökt, hækka ráðstöfunrtekjur fólks, leiðrétta skuldir fólks og gefa atvinnulífinu aftur súrefni. Það er það sem núverandi stjórn er að gera.

Nú hefur þjóðin reynslu af því hvernig það er að vera með 2 hreina vinstri - flokka í ríkisstjórn, það er eitthvað sem þjóðin mun ekki kjósa yfir sig aftur.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 22:55

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nei aldrei! 

Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2014 kl. 23:02

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga  - vinstra - liðið fékk rúm 4 ár og klúðraði öllu sem þau komu nálægt.

Óðinn Þórisson, 23.11.2014 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 224
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband