Björt Framtíð þarf að passa sérstöðu sína

Björt Framtíð þarf að passa mjög vel upp á sérstöðu sína og halda sig þannig að ákveðnu leiti frá Samfylkingunni og sýna að flokkurinn er sjálfstæður flokkur en ekki útibú frá Samfylkingunni.

Eftir síðustu borgarstjórnarkosningar þá myndaði Björt Framtíð meirihluta með Sjálfstæðisflokknum í Kóp og Hafn og komst einnig í meirihlutasamstarf á Akransei þrátt fyrir að Sjálfstæoðisflokkurinn hafi þar fengið hreinan meirihluta.


mbl.is Margrét nýr stjórnarformaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

 Sæll Óðinn.

Vissulega þyrfti BF að passa uppá sína sérstöðu gagnvart SF, en hvernig?

Hver er munur þessara flokka?

Það litla sem BF hefur látið frá sér fara og hægt er að túlka sem stefnu, er algerlega samhljóða stefnu SF. Ekkert hefur enn komið fram sem aðgreinir þessa tvo flokka, báðir einsmálsflokkar.

Reyndar má kannski segja að örlítill munur sé á framkomu fulltrúa þessara tveggja flokka, meðan SF er órög og herská við að gagnrýna hvaða hlut sem er, jafnvel þó það sé í hróplegu ósamræmi við verk þess flokks meðan hann sat við stjórnvölinn, þá byggir BF sína gagnrýni á að mál þurfi að ræða í hið óendanlega, allt til dauða. Báðir eru þessir flokkar þó sammála um að vera á móti öllu sem frá stjórnvöldum kemur, hvort sem það er gott eða illt.

Einhvertímann hefðu slíkir hópar verið kallaðir anarkistar. 

Gunnar Heiðarsson, 31.1.2015 kl. 20:33

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - munurinn er þessi að mínu mati, Samfylkingin var stofnaður 2000 sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins og þannig var það versta ákvörðun í sögu flokksins að fara í stjórnarsamstarf við Samfylinguna 2007.
Björt Framtíð á hins vegar ekki stofnaður sem mótvægi við einn eða neinn stjórnmálaflokk og hefur sýnt það eins og kemur fram í færslunni að hann getur starfað með Sjálfstæðisflokknum sem Samfylking getur ekki gert þar sem hann vill eins og segi vera höfuðanstæðingur Sjálfstæðisflokkins.
Björt Framtíð tek ég undir með þér er ekki framkvæmndaflokkur en hann er laus við fordóma gegnvart Sjálfstæðisflokknum sem virðist vera orðið aðalsmerki Samfylkingarinnar.
Pírtar eru anarkistar

Óðinn Þórisson, 31.1.2015 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband