Ríkið allt í öllu það er VG

VG er mjög róttækur vinstri flokkur sem trúir fyrst og síðast á að ríkið sé allt í öllu og talar gegn því að skattar á fólk og fyrirtæki verði lakkaðir.

Að hluta til hafa Pírtar tekið af VG að vera róttækir, þó á annan veg þó svo að ég held að Birgitta myndi passa inní VG.

Það er mikilvægt í lýðræðislandi eins og íslandi sé lítill flokkur eins og VG en hann á ekki að vera við stjórn landsins.


mbl.is Björn Valur áfram varaformaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Birgitta var í VG.  Minnir mig endilega.  Allt sem hún segir er ennþá mjög í anda VG.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.10.2015 kl. 15:21

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Mönnum hættir stundum til að greina ekki skýrlega á milli Birgittu og pírata, og halda að hún sé einhver flokksleiðtogi, sem er hvorugt í samræmi við stefnu og hugmyndafræði pírata.

Auk þess hafa persónulegir eiginleikar eins þingmanns afskaplega takmarkað að segja um aðra pírata eða grunnstefnu flokksins, sem gerir ráð fyrir því að við séum öll ólík.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2015 kl. 15:36

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - Birgitta hefur talað fyrir skýrt um að hún vill vinna til vinstri eftir næstu alþingskosningar. Hún hefur a.m.k ef ég man rétt unnið fyrir VG.

Óðinn Þórisson, 24.10.2015 kl. 17:01

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er það í hugmyndafræði sjóræningja að hafa leinilegar atkvæðagreiðslur í þingsal Alþingis?

Hvað varð um gegnsæið og upplýsinga frelsið, held að sjóræningjarnir síni það í verki að þeir eru ekkert ánægðir með gegnsæi, upplýsinga frelsi og beinu lýðræði Þetta er bara popúlisma skrum, sem sýnir sig hjá fulltrúum sjóræningja á Alþingi og borgarstjórn.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.10.2015 kl. 17:06

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Birgitta er einn af þremur fulltrúm Pírata á alþingi og þegar hún talar er hún að tala sem talsmaður Pírata. 

Hún er sá þingmaður flokksins sem hefur mesta þingreynslu þó það hafi verið fyrir fyrst Borgaraheyrfinguna og á sama kjörtímabili fyrir Hreyfinguna en báðir þessir flokkar eru núna horfnir.

Rétt við erum öll ólík þessvegna er ég í Sjálfstæðisflokknum þar sem fólk styður frelsi einstaklingsins og lága skatta, hvað vilja Pírtar eru þeir bara hver einstaklingur með sína skoðun og engin skýr stefna, þaði virðist vera svo.

Óðinn Þórisson, 24.10.2015 kl. 17:10

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Birgitta er ekki sérstakmaður talsmaður pírata í heild, heldur einn af þremur fulltrúum þeirra á Alþingi.

Hún hefur lýst áhuga á að vinna til vinstri það er rétt, og hún á fullan rétt á þeirri skoðun.

Það er hennar skoðun, sem ég get fullvissað þig um að er ekki skoðun allra pírata.

Alveg eins og það er ekki skoðun allra Sjálfstæðismanna að ganga í ESB.

Samt eru aðilar í þeim flokki sem aðhyllast það.

Enda er það þeirra réttur.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2015 kl. 17:15

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Pírtar eiga enn eftir að sýna það að þeir í raun og veru í verki að þeir séu talsmenn gensæis og að fólk fái að koma að málum. Þeir eru í meirihluta í borgarstjórn og hafa í einu og öllu fylgt DBE nema hvað þeir báðu afsökunar á að hafa fylgt honum í Ísraelsmálinu og rétt að hrósa þeim fyrir það.

Óðinn Þórisson, 24.10.2015 kl. 17:19

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - eins og kemur fram í færslunni þá er stefna VG mjög skýr, ég kalla hana fátækrastefnu, en ég sakna þess hjá Pírötum að hafa skýra stefnu.

Þetta virkar allt mjög óljóst og samkvæmt því sem þú segir þá eru þingmenn flokksins vera hver og einn í sínu stjórnmálaferðalagi.

Óðinn Þórisson, 24.10.2015 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband