Vinstri - menn hata Sigmund Davíð

Sigmundur Davíð formaður Framsóknarflokksins er óvinur vinstri - manna númer 1.

Hversvegna ætli það sé, jú vinstri - menn geta ekki fyrirgefið honum að hafa staðið fast í lappirnar gegn þeim í Icesave - málinu þeirra.

Það er enginn sem mun fara gegn Sigmundi Davíð, þó svo að Eygló sé eitthvað að daðra við það þá á hún engan séns gegn Sigmundi Davíð.

Vinsri - menn keppast við að lofa Sigurð Inga vegna þess að þeir þora ekki að takast á við Sigmund Davíð.


mbl.is Ákveðið 10. september um flokksþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Vinstri menn komu höggi á Sigmund og hann lá óvígur utan garðs. "Hann er rétta að byrja í pólitík" sagði faðir hans. Fall er faraheill. Fréttamenn Rúv þurfa að hlaupa á eftir honum niður stiga Alþingis til að fá viðtal. Umsátrið heldur áfram? 

Sigurður Antonsson, 10.8.2016 kl. 23:18

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Voru þá eingöngu vinstrifólk sem kaus með Icesave samningum Óðinn? Veit ekki betur en að "fylkingarnar" hafi verið þvert á flokka. Vissulega var vinstri stjórn, en sama hver stjórnin hefði verið, það hefði hvaða stjórn sem er þurft að þrífa þennan skít upp eftir núverandi stj.flokka. SDG er auðvitað búinn að vera, hversu lengi framsóknarfólk þarf að burðast með hann, veltur eðlilega á því sjálfu. En því lengur, því verr fyrir flokkinn. Ég vona að hann verði sem lengst, þannig að óværan eyði sér sjálf.  

Jónas Ómar Snorrason, 11.8.2016 kl. 05:45

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jónas Ómar, í fyrra skiptið sem kosið var um Ices(L)ave, voru það ENGÖNGU vinstri menn sem kusu með samningum, enda voru þeir mjög fáir. En í seinna skiptið voru það líklega hægri menn í bland (vegna "ískalda" matsins hans Bjarna Benediktssonar) sem kusu með.

Jóhann Elíasson, 11.8.2016 kl. 06:07

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - þetta var samt hálf fyndið að sjá fréttamann fréttastofu vinstri - manna hlaupa á eftir Sigmundi Davíð sem hefur lítinn áhuga að tala við hann vegna aðfarar fréttastofunnar að honum.

Sigmundur Davíð verður áfram formður Framsóknar, vinstri - mönnum til lítillar skemmtunnar.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 07:07

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - VG og Samfó bera alla ábyrð á Svavarsamningunum versta samning sem gerður hefur verið en 98 % þjóðarinnar höfnuðu honum.

Eðlilegast hefði verið að ríkisstjórn Jóhönnu hefði þá sagt af sér og ef ekki þá þegar hún tapði í annað sinn fyrir þjóðinni.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 07:10

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það voru margir Sjálfstæðismenn mjög ósáttir við ískalda mat Bjarna Ben. 

Auðvitað átti hann ekki að koma Jóhönnustjórninni til aðstoðar sem var að vinna gegn þjóðinni með gerð Svavarsamningsins, hún átti að sitja uppi með sitt Icesave og axla ábyrð á málinu með því að segja af sér.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 07:14

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

það sem ég sagði Óðinn er það, að sama hvaða stjórn hefði setið 2009-2013, sú stjórn hefði alltaf þurft að moka þessum skít út. Síðan er það annað mál hvernig þeirri stjórn tókst til, sem verkið þurfti að sinna, skítinn þreif hún upp eftir núverandi stj.flokka, þú varla neitar fyrir það. En eru ekki bara allir ánægðir með lokaniðurstöðuna?

Jónas Ómar Snorrason, 11.8.2016 kl. 14:36

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jónas Ómar, þér ætlar að ganga illa að skilja það að núverndi ríkisstjórn var næstum hálft þetta kjörtímabil að hreinsa upp skítinn eftir "Ríkisstjórn Fólksins" en tókst bara að bjarga heilbrigðiskerfinu fyrir horn.  Það er mesti misskilningur hjá þér og öðrum Vinstri bullurum að núverandi stjórnarflokkar hafi átt nokkurn einasta hlut í hruninu.  Efnahagshrunið var um allan heim og núverndi ríkisstjórn kom ekki við sögu í USA eða á meginlandi Evrópu. wink

Jóhann Elíasson, 11.8.2016 kl. 17:14

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það má segja að vinstri - stjórnin hafi búið til sína eigin kreppu með öllum sínum skattahækkunum á fólk og fyrirtæki.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 17:58

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Jóhann - rétt það varð alþjóðlegt fjármálahrun og Ísland lenti í því og vinstri - stjórnin gerði vont ástand þjóðarinnar verra.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 18:00

11 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Jæja herramenn Jóhann og Óðinn, ég er að hugsa um að fara hér út fyrir og ræða við nokkra steina, gá hvort ég fái ekki vitrænni umræðu þar.

Jónas Ómar Snorrason, 11.8.2016 kl. 20:03

12 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef það er þér ofviða að heyra sannleikann og algjört eitur fyrir þig að heyra þér andmælt Jónas Ómar, þá er best fyrir þig að tala við steinana.. tongue-out

Jóhann Elíasson, 11.8.2016 kl. 21:14

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas - þú verður að horfast í augu við sannleikann.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 21:15

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - vinstri - menn hafa aldrei verið sterkir í að ræða sannleikann.

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband