Börn fái að fara í kirkjuheimsóknir fyrir jólin

Íslensk börn er skráð inn í þjóðkirkjuna þegar þau fæðast þannig að það er rangt að leyfa þeim ekki að heimsækja kirkju á skólatíma í aðdraganda jólanna sem er hluti af íslenskri menningu og hefðum eitthvað sem Pírötum virðist vera mjög illa við.

Hvað varðar myndum ríkisstjórnar þá tel ég óeðlilegt annað en að stærsti flokkurnn með 30 % fylgi og 21 þinmenn taki sæti í ríkisstjórn enda er Sjálfstæðisflokkkurinn kjölfestan í íslenskum stjórnmálum en hinsvegar væri það óeðlilegt að Samfylkingin með 5 % fylgi og 3 þingmenn taki sæti í ríkisstjórn.


mbl.is Allir flokkar að tala saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, að fara með börnin í kirkju er hlutverk foreldrana, ekki skólans. Séu foreldrar það latir eða viljalausir, þá er það þeirra mál. Þú talar um eins og þetta sé mjög gamall siður, en það eru einungis 30 ár síðan þetta hófst, og margt breyst á þeim tíma. Vandamálið hjá þér gagnvart Pírötum er sá, þú umberð ekki sannleikann, sérstaklega komi hann frá öðrum en sjálfstæðisflokki. 

Það er bara ekkert óeðlilegt við það, að sjálfstæðisflokkurinn væri utan stjórnar, sama hversu stór hann er, né að samfylking yrði í stjórn, sama hversu lítill hann er. Að mínu mati er sjálfsflokkur engin kjölfesta, heldur kíli á íslensku þjóðfélagi, eins og marg oft hefur sýnt sig, marg oft.

Jónas Ómar Snorrason, 14.12.2016 kl. 12:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóns Ómar - hlutverk skólans er m.a að kynna þjóðkirkjuna fyrir börnum sem hafa verið skráð í hana við fæðingu. 

 

Varðandi Pírata þá er það þessi afstaða þeirra að útiloka fólk og flokka og tala gegn þjóðkirkjunni en reyndar held ég að sú afstaða byggist á þekkingarleysi á því sem er gert innan kirkjunnar.

Siðmennt er nú að fara með sínar athafnir í kirkjur , stórfurðulegt.

Samfylkingin er með 3 þingmenn og þurfa að taka til hjá sér m.a svara þeirri spurningu hvort ekki sé best að leggja hann niður eða hvort þingmenn fari í þingflokk VG.

Óðinn Þórisson, 14.12.2016 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 318
  • Frá upphafi: 870036

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 222
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband