"Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar"

"Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt."
10 feb 2011

Svandís studdi pólitísk réttarhöld yfir GHH, samþykkti að senda inn aðildarumsókn til ESB gegn skýrri stefnu VG og hún studdi Icesave.


mbl.is Telur Bjarna hafa brotið siðareglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Svandis þessi átti nátturlega vera löngu farin af Þingi eftir allar sinar skandelseringar i gegnum tiðina !

rhansen, 9.1.2017 kl. 18:39

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - Jóhönnu fannst þetta allt í lagi en auðvitað átti hún að krefjast afsagnar hennar.

Óðinn Þórisson, 9.1.2017 kl. 18:55

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Óðinn hvað hefur þetta með fréttina að gera? Fréttin snýst ekki um liðna tíð varðandi Urriðafossvirkjun.

Sem betur fer mega allir leita réttar síns, óháð því hvort þeir hafi áður gert eitthvað annað og óskylt af sér.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.1.2017 kl. 19:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - fréttin er um að Svandís telji að Bjarni hafi brotið siðareglur, hversvegna tek ég þannan vínkil á málið, ju til að benda á hvað þessi einsaklingur hefur gert sjálf.

Óðinn Þórisson, 9.1.2017 kl. 19:55

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

En hvað með málið gagnvart BB Óðinn? Ekki stafkrókur um það hjá þér, kastar ekki einu sinni fram þínu áliti, einkennilegur hugsanagangur.

Jónas Ómar Snorrason, 9.1.2017 kl. 20:00

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Óðinn. Kallast þetta ekki að fara í manneskjuna frekar en málefnið?

Guðmundur Ásgeirsson, 9.1.2017 kl. 20:41

7 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Blöggið hjá síðuhafa fjallar um eitthvað allt annað en fréttin sjálf.. fer í manneskjuna frekar en málefnið.

Friðrik Friðriksson, 9.1.2017 kl. 21:03

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það var ekki ætlun mín að ræða Bjarna hér.

Óðinn Þórisson, 9.1.2017 kl. 22:02

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmudnur - finnst þér það ?

Óðinn Þórisson, 9.1.2017 kl. 22:03

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - almenn leiðindi frá þér eins og venjulega.

Óðinn Þórisson, 9.1.2017 kl. 22:27

11 Smámynd: Friðrik Friðriksson

almenn leiðindi frá þér eins og venjulega...nei er það ekki..ertu ekki sami kjánin eins og venjulega?

Friðrik Friðriksson, 10.1.2017 kl. 01:32

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - ég vil og hef engan áhuga að loka á því hér líka, en þú verður að fara að taka þig á ef þú ætlar að skrifa ath.semdir hér áfram.

Eins og þeir segja í boltanum þá eru núna kominn með gula spjaldið.

Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband