Anarkistar og sósíalistar mćlast međ yfir 30 % fylgi

Píratar/vantrú/siđmennt og vg mćlast í ţessari skođanakonnun međ yfir 30 % flylgi og er ţađ áhyggjuefni.

Ţetta er skođanakonnun en ekki úrslit kosninga en viđvörunarmerki fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar vorđ 2018.

Borgarleg öfl verđa ađ átta sig á ţessu og koma stek til leiks fyrir ţćr kosningar.

Í höfđuborginni verđur ađ fella rauđa meirihultann undir forystu Dags B.


mbl.is Flokkur fólksins tvöfaldar fylgiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér er hins vegar niđurstađan úr skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, sem stóđ yfir fram á hádegi í dag:

Flokkur fólksins 53,05%

Sjálfstćđisflokkurinn 13,22%

Framsóknarflokkurinn 10,17%

Íslenska ţjóđfylkingin 8,98%

Skila auđu 5,08%

Samfylkingin 2,88%

Píratar 2,54%

Alţýđufylkingin 1,19%

Dögun 0,85%

Vinstri grćnir 0,85%

Viđreisn 0,85%

Björt framtíđ 0,34%

http://utvarpsaga.is/skodanakonnun-flokkur-folksins-med-mikinn-medbyr/

Jón Valur Jensson, 1.8.2017 kl. 19:56

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jón Valur - Inga Sćland hefur komiđ mjög stek inní íslensk stjórnmál og talar fyrir mörgum málum sem ég er henni sammála eins og Reykjavíkurflugvelli.

Hún verđur í frambođi fyrir sinn flokk í Reykjavík voriđ 2018 og verđur vonandi sterkur liđsmađur fyrir borgarleg öfl sem vilja sjá ţennan rauđa meirihluta falla.

Flokkur fólksins hefur komiđ stekur inn ţar sem t.d Samfylkingn hefur brugđist fólkinu í landinu t.d ţegar Jóhanna neitađi 2010 ađ gera meira fyrir skuldsett heimili.

Óđinn Ţórisson, 1.8.2017 kl. 20:30

3 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Ekki koma međ Útvarp Sögu sem eingöngu ákveđinn ţjóđfélagshópur hlustar á, er engan veginn marktćk.
En ađ anarkistar og sósíalistar skuli hafa 30% hrćđir ekki eins mikiđ og ađ auđrćningjar skuli fá 31,8%.

Jón Páll Garđarsson, 1.8.2017 kl. 20:31

4 Smámynd: Einar Haukur Sigurjónsson

Hehehehehe vell sagt. :D Hr Óđinn.

Einar Haukur Sigurjónsson, 1.8.2017 kl. 20:32

5 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jón Páll - ţessi fullyrđing ţín um hlutsendahóp Útvarp Sögu stenst enga skođun eđa er ţá bara sósíalistar sem hlusta á fréttastofu Rúv.

Ţađ ađ flokkur ( vg ) sem er međ stefnuna ađ allir hafi ţađ jafn skítt sé um um 20 % er stórfurđulegt. hvađ ţá ađ fólk vilji anarkistma.

Óđinn Ţórisson, 1.8.2017 kl. 21:10

6 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Einar Haukur - takk fyrir innlitiđ :)

Óđinn Ţórisson, 1.8.2017 kl. 21:11

7 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Jáhá, unnu ekki Framsókn og Flugvallarvinir borgina og Sturla varđ forseti? Eđa lifi ég í einhverjum sýndarveruleika?

Jón Páll Garđarsson, 1.8.2017 kl. 21:25

8 Smámynd: Óđinn Ţórisson

 Jón Páll - skođanakannanir eru vísbending en ekki niđurstađa kosninga. 

Ađ vissu leyti unnu Framsókn&flugvallarvinir síđustu borgarstjórnarkosningar fóru úr nánst 0 % í 2 borgarfulltrúa, hver var kjörinn forseti og hversvegna, hvađa hlutverki gengdi fréttastofa Rúv - í ţví ?

Óđinn Ţórisson, 1.8.2017 kl. 21:42

9 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Jajá, lífiđ er samsćri og F&F unnu kosningarnar međ 200% glćsibrag.

Jón Páll Garđarsson, 1.8.2017 kl. 22:55

10 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jóh Páll - ekkert samsćri bara vinna međ og hitt vađrandi f og f ţá vann flokkuurinn 2 borgarfulltra ţegar allt stefndi í ná eingum manni inn í brogarstjórn.  

Björt tapađi 4 borgarfulltrúum , ţađ kallast tap.

Óđinn Ţórisson, 1.8.2017 kl. 23:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Sjálfstæðismaður sem telur að forsenda öflugs velferðakerfis sé öflugt atvinnulíf.

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

 • x-d
 • Pólitískur Vetur
 • SDG
 • ísreel
 • Félag hjúkrnarfræðinga

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 25
 • Frá upphafi: 694861

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband