Daglegar fréttir af getuleysi rauđa meirihlutans ađ stjórna borginni

"Hún seg­ir borg­ina ósveigj­an­lega og ađ leyf­is­svipt­ing­um sé um­svifa­laust hótađ ef dag­for­eldr­ar taki tíma­bundiđ ađ sér fleiri börn en leyfi­legt er, til ađ bregđast viđ ţeirri ţörf sem er til stađar."

Í ţessu tilvikri er vilji góđs fólks ađ reyna ađ leysa málin en nei í stađinn fćr ţađ hótanir frá rauđa meirihlutanum.

Borgarstjórnarkosningar verđa voriđ 2018. Rauđi meirihlutinn verđur ađ falla.


mbl.is Borgin ósveigjanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţetta međ hámarksfjölda barna er öryggisatriđi og önnur sveitafélög eru fyrri vikiđ ekki sveigjanelgri en Reykjavík hvađ ţetta varđar. Ég var eitt kjörtímabil í leikskólanefnd Kópavogs og ţar var heldur ekki bođiđ upp á neinn sveigjanleika hvađ ţetta atriđi varđar. Ég efast um ađ ţú getir fundiđ nokkuđ sveitafélag sem býđur upp á afslátt af kröfunni um  hámarksfjölda barna hjá hverju dagforeldri.

Sigurđur M Grétarsson, 10.8.2017 kl. 10:30

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Sigurđur M - " um­svifa­laust hótađ " Ţetta eru ekki eđlileg viđbrögđ.

Svo hefur rauđi meirihlutinn algerlega ignorađ viđhald á leikslólnum, börn eiga á hćttu á ađ lenda í skít ef ţau fara niđur á strönd, ţetta er dćmi um getuleysi viđ ađ leysa mál.

Óđinn Ţórisson, 10.8.2017 kl. 12:44

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ekki veit ég hvađ talađ er um međ "umsvifalaust hótađ" en öll sveitafélög taka strax á ţví ef upp kemst um dagforeldra sem eru međ fleiri börn en reglur kveđa á um enda vćru ţau ađ vanrćka eitt af mikilvćgari öryggisatriđunum ef ţau gerđu ţađ ekki.

Ţađ hafa öll sveitafélög vanrćkt viđhald fyrst eftir hrun og eru ađ vinna ţađ upp núna. 

Veitur sem báru ábyrgđ á saurmenguninni er dótturfyrirtćki Orkuveitu Reykjavíkur sem er í eigu sveitafélaganna á höfuđborgarsvćđinu og eru ţau ţví öll ábyrg fyrir ţví fyrirtćki en ekki bara Reykjavík sem kemur ekki beint ađ stjórnun ţess heldur er kosin stjónr af eigendum ţess og ţeir ráđa síđan framkvćmdarstjórn.

Ţetta er einfaldleg aumt skot há ţér á borgarstjórn Reykjavíkur sem ber af sveitafélögum á höfuđborgarsvćđinu á flestum sviđum til dćmis hvađ varđar fjölda félagslegra íbúđa á  hverja ţúsund íbúa, ţjónustu viđ gangandi og hjólandi vegfarendur og á mörgum öđrum sviđum enda ekki viđ öđru ađ búast ţar sem hin sveitafélögin eru undir stjórn Sjálfstćđisflokksins sem sjaldnast veit á gott.

Sigurđur M Grétarsson, 10.8.2017 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Sjálfstæðismaður sem telur að forsenda öflugs velferðakerfis sé öflugt atvinnulíf.

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • ísreel
 • Félag hjúkrnarfræðinga
 • áfengi
 • alþyðuflokkurinn
 • skattalækkanir

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.9.): 3
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 17
 • Frá upphafi: 685091

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 15
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband