Sóley Tómasdóttir lokar fyrir commentakerfið hjá sér.

Ég skil mjög vel þessa ákvörðun Sóleyjar Tómasdóttur að loka fyrir commentakerfið hjá sér enda eflaust of margir að hennar mati þar að skrifa sem ekki hafa sömu skoðun og hún á jafnréttismálum.
Þetta er í raun og veru rökrétt framhald hjá henni af því að ákveða að neita að mæta í þætti Egils Helgasonar Silfur Egils.
Vissulega er það ákveðin léttir að hún ætli ekki oftar að mæta í þá þætti enda fannst mér hún hafa lítið þar að gera,  bætti ekki umræðuna enda of upptekin að ræða klám, súlustaði og mannsal - það er til meira.
Skoðanakönnun á útvarpi sögu þar sem 2900 tóku þátt voru 97% sem töldu að femínistar töluðu ekki máli kvenna.
Ef orðið "femínisti" er orðið neikvætt í hugum fólks má vissulega velta því fyrir sér hvort Sóley og hennar saumaklúbbur eigi ekki eitthvað í því.
Jafnrétti er ekki bara spurning um forréttindi kvenna heldur jafnrétti allra kvenna, karla, svarta, hvíta, örvhentra o.s.frv.
Mér finnst eins og femínistar hafi unnið á móti konum sem hafa ekki feminískar skoðanir.

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 404
  • Frá upphafi: 870414

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 289
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband