7.2.2023 | 14:31
Málþóf Pírata hindrar ströf alþingis íslendinga
Píratar eru í minnihluta á alþingi, það er starfandi ríkisstjórn með góðan meirihluta sem hefur lýðræðislegt vald til að stjórna landininu.
Það er sorglegt að málþóf Pírata í útleneingamálinu sem hefur meirihluta stuðnings á bak við sig tefur það að brýn mál komist á dagskrá.
Píratar stjórna ekki alþingi og eiga að virða lýðræðið og leyfa lýðræðislega kjörnum meirihluta að vinna vinnuna sína með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Píratar stjórna því ekki hvernig ráðherrar og stjórnarþingmenn tjá sig eða tjá sig ekki.
Það er sorglegt fyrir störf alþings að nokkrir þingmenn hafa tekið alþingi í gíslingu með málþófi.
Píratar eru ekki handhafar alls sannleika í þessu máli og vita ekki betur en allir aðrir og þessi hroki hjálar þeim ekki þegar kemur að virðingu fyrir þeim.
![]() |
Bjarni: Hættið málþófinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2023 | 16:46
Hljóð og mynd fara ekki saman hjá Viðreisn
Viðreisn talar fyrir lágum sköttun á fólki og fyrirtækjum á alþingi en í meirihluta í borgarstjórn styðja þeir að álgögur séu eins háar og hægt er.
Með þessa staðreynd að leiðarljósi er erfitt að segja það að flokkurinn hafi skýra stefnu í skattamálum heldur fylgi bara vindinum.
Aðalmál og má segja eina raunvörulega stefnumál flokksins er aðlögum íslands að lögum og reglum esb.
Þetta mun aldrei verða að veruleika því þjóðin mun aldrei samþykkja afsal fullveldis, sjálfstæðis og auðlynda til esb.
Viðreisn hefur haft tvö tækifæri að lofta út og fara í þær breytingar sem þarf að fara í til að bjarga Reykjavík en hefur í báðum tilvikum ákveðið að vera hækja Samfylkingarinnar.
Núna fyrir borgarstjórnarkosningarnar sagðist Viðreisn ganga hlutlaus til kosninga, daginn eftir kjördag var flokkurinn búinn að setja sig sem viðhengi við Samfylkinguna og Pírata.
Mín skoðun, þá hefur þessi flokkur engan pólitískan tilgang og er stefnulaus.
![]() |
Landsþing Viðreisnar haldið 10. - 11. febrúar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2023 | 10:28
Samfylkingin þarf að biðjast afsökunar á landsdómsmálinu og Icesave
Nú er tækifæri fyrir nýja forystu Samfylkingarinnar að biðja annarsvegar Geir H. Haarde afsökunar á landsdómsmálinu sem er svartur blettur á sögu flokksins og hinsvegar íslensku þjóðina á Icesave þar sem 98 % sögðu NEI við vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.
Rekstur höfuðborgar íslands undir forystu Samfylkingarinnar síðustu 20 árin hefur verið hræðilegur og er nú talað um að borgin sé í raun nær gjaldþrota.
Grunnþjónusta hefur vikið fyrir gæluverkefnum og svo eru það hækkjuflokkar Samfylkingarinnar í Reykjavík sem bera jú sína ábyrgð.
Annars er það þannig að skoðanakannair þeger 3 ár eru til kosninga skipta litlu eða engu máli og eins og alltaf þá er það þannig að eina sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum á kjördag.
![]() |
Fjórðungur landsmanna myndi kjósa Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2023 | 09:55
Kominn tími til að Píratar sýni lýðræðinu virðingu
Þetta er algerlega tilgangslaus tímasóun á verðmætum tíma alþingis að vera í þessu málþófi sem Píratar hafa verið í og rétt að taka það fram að hefur engum árangri skilað.
Þessi vinnubrögð Pírata eru í raun mjög ólýðræðisleg og nú er kominn tími á að Píratar sýni alþingi þá virðingu og hætti þessu málþófi og leyfi lýðræðislega kjörnum meirihluta að klára málið.
Það verður líka að benda á að hvernig þeir snúa öllu á hvolf í þessu máli og fer það efkayst mjög í taugarnar á mörgun.
![]() |
Píratar töluðu til tvö í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2022 | 11:28
Skrifstofu Betri samgangna lokað, hætt við Borgarlínu og farið verði að sinna grunnþjónustu
Meðan fjárhagsstaða borgarinnar er eins slæm og raun ber vitni er eðlilegast að setja öll gæluverkefni til hliðar og einbeita sér að grunnþjónustu við Reykvíkinga.
Borgarfulltrúi Vg sagði í viðali um daginn að borgin væri vart sjálfbær fjárhagslega.
Best væri fyrir hagsmuni Reykjavíkurborgar og Reykvíkinga að myndaður yrði sameignilegur meiririhluti allra flokka sem eiga sæti í borgarstjórin.
Verkefni allra flokka væri að takast á við mjög svo lélega fjarhagsstöðu, endurskipuleggja fjárhagsáætlun og setja peningana í grunnþjónustauna.
Leikskóla, grunnskkóla, þrífa götur, moka götur, skýli fyrir heimilislausa, lausnir fyrir eldri borgara og fatlaða,o.s.frv.
Og krafan er skýr að Dagur B. sem er versti borgarstjóri í sögu Reykjavíkurborgar segi af sér.
![]() |
Fyrsta skóflustungan mögulega 2025 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.12.2022 | 23:15
Fjárlög 2023 samþykkt en eftir situr góða útlendingamálið
Eru Píratar ekki bara hræsnarar ? Vilja þeir ekki vera góða fólkið sem vill láta líta svo út að það sé hægt að gera allt fyrir alla, það vita allir að það er ekki hægt að gera.
Annars var þetta þing mjög furðulegt að því leiti að stjórnarndstaðan misnotaði oftar en einu sinni fundarstjórn forseta og notaði það sem málaþóf.
Það er hægt að hrósa tveimum ungum Sjálfstæðisþingkonum, þeim Diljá Mist og Hildi Sverrisdóttur sem hafa komið vel fram og talað um frelsismál.
Það kom mér á óvart að nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar treysti sér ekki til að taka afstöðu í leigubílamálinu heldur sat hjá, hálf lélegt en í samræmi það sem hefur komið frá hennni.
Miðflokkurinn hefur átt góða spretti og held ég að þeir geti sótt fylgi til Framsóknar í næstu kosningum eftir að Framsókn í Reykjavík ákvað að vera hækja Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Það er ekkert sem bendir til þess en að þessi stöðuleikaríkisstjórn sitji út kjörtímabilið fyrir okkur íslendinga enda því miður allir stjórnarandstöðuflokkarnar algerlega óstjórnækir.
Það væri mjög nauðsynlegt að farið verði aftur í ískalt mat á starfsemi Rúv að minnka það eins mikið og hægt er, taka út skylduskattinn og út af auglýsingamarkaði.
Góða útlendingamál Jóns Gunnarssonar Dómsmálaráðherra verður samþykkt á vorþingi.Gefum ekki Pírtöum og Samfylkingunni tækifæri til að stoppa oftar þetta nauðsynlega mál.
Stjórnmálamaður Ársisns 2022 Bjarni Benedeiktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, einfaldlega yfirbruðamaður.
Gleðileg Jól og þakka þeim sem hafa litið hér inn og þeim sem hafa skrá hér ath.semdir.
![]() |
Fjárlög 2023 samþykkt á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.12.2022 kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2022 | 20:18
Samfylkingin ber alla ábyrð á óstjórn frjámálum borgarinnar
Samfylkingin hefur verið við stjórn Reykjavíkurborgar í ca. 20 ár og ef einhver einn flokkur eigi að beri mesta ábyrgð a léglegri frjárhagssgööðu Reykjavíkurborgar þá er það Samfyllkingin
Samfylkingin hefur tapað síðustu 3 borgarstjórnarkosningum en hefur altaf fengið hækjuflokka til að ná saman meirihluta.
Hækjuflokkarnir eru þessir 1 Björt Framtíð, farin, 2 Viðrein, tapaði einum borgarflulltrúa og nú Framsókn sem fékk 4 borgarfulltrúa og það fyrsta sem flokkurinn var að ganga í þennan vafasama hóp hækjuflokka með Bjartri Framtíð og Viðreisn.
Fyrir okkur borgarbúa til að fá að vita hvað er í raun að gerast í fjármálum borgarinnar verður Samfylkingin að fara í minnihluta þannig að það sé hægt að fara yfir allt það sem gerst heufr í fjármálum borgarinnar. þ,e hvað er ef Samfylkingin í Reykjavík að fela fyrir Reykvíkingum.
Borgarflulltrúar eru þjónustuflulltrúar okkar Reykkvíknga og eiga að gæta að og vernda hagsmi okkar.
![]() |
Ummæli borgarstjóra dæmigert lýðskrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2022 | 22:35
Verður Gísli Marteinn rekinn frá Rúv ?
"Guðrún segir að lágpunkturinn hafi verið í þættinum síðasta föstudagskvöld þegar Gísli/​RÚV taldi nokkrar laufléttar svipmyndir af ævintýrum Adolfs Hitlers myndu koma íslensku þjóðinni í jólaskap.
Ég skora á útvarpsstjóra og stjórn Rúv að skoða þetta mál mjög alvarlega.
Rúv er auglýst sem Rúv okkkar allra, er þetta í samræmi við það.
Teldur Rúv virkilega að Adolf Hiltar sé hluti að koma jólastuði í íslensku þjóðina ?
![]() |
Gagnrýnir grín Gísla Marteins um Hitler |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2022 | 22:09
Hver er heiður / afrek Samfylkingarinnar ?
Jú Samfylkingin átti sæti í tveimur verstu ríkisstjórnum íslandssögunnar.
Annarsvegar hrunstjórninni þar sem flokkurinn var með bankamálaráðuneytið og svo Jóhönnustjórnina sem vildi samþykkja Icesave.
Samfylkingin gengdi lykilhlutverki í því að hér fóru fram pólitísk réttarhöld yfir heiðarsmanninum Geir H. Haarde.
Ég ætla ekki að minnast á yfir 100 skattahækkanir Jóhönnustjórnarinnar enda var niðurstaða alþingskosninga 2013 að stjórnarflokkarnir guldu algert afhroð.
Það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum á kjördegi en engu máli skiptir skoðanakönnun þegar 3 ár eru enn til alþingskosninga.
![]() |
Samfylkingin fengi 15 þingmenn kjörna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er mín skoðun að annarsvegar verður að hætta með skylduskattinn og hinsvgar að aulýsingadeukdub verði í raun lögð niður.
Árið er 2022 og er það alveg klárt mál að erlendar sjónvarsstöðvar og innlendir fjölmiðlar eins og Bylgjan, Útvarp saga o.fl. hafa tekið að miklu leyti við hlutverki Rúv sem var hægt að réttlæta 1980.
Ég sé ekki Rúv gegna því hlutverki lengur sem snýr að þjóðaröryggi, aðrir hafa tekið við því hlutverki.
Til að byrja með mætti setja skattaskýrsluna upp þannig að þjóðin gæti sett x við þá útvarpstöð og sjónvarpsstöð sem það vill styrkja.
Komið er að ákveðnum krossgötum í rekstri Rúv og ætti alvarlega að hugleiða að selja húsið og finna hagstæðra húsnæði sem myndi rýmka minni Rúv á ollum sviðu.
![]() |
Leggur til að útvarpsgjald hækki ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 98
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 467
- Frá upphafi: 837373
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar