Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Gunnar I. Birgisson

Það myndi vissulega styrkja Sjálfstæðisflokkinn hér í Kópavogi ef Gunnar Birgisson myndi axla ábyrgð og segja af sér - er of umdeildur og náði ekki þeim árangri í prófkjöri sem hann sóttist eftir/OG að meirihluti xd og xb féll - Gunnar hleyptu Aðalsteini að - það mun hjálpa til við meirihlutamyndum þegar 4 flokka Hamraborgarkvartettinn spryngur
mbl.is 36% atkvæða sjálfstæðismanna í Kópavogi breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ný bæjarstjórn í Grindavík / Sjálfstæðisflokkurinn

Þetta eru afar góð tíðindi fyrir Grindavík og Grindvíkinga að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafi náð saman um myndun meirihluta með hagsmuni bæjarfélagsins og bæjarbúa að leiðarljósi - augllýst verður eftir bæjarstjóra og ætla þeir að eiga gott samstarf við aðra bæjarfulltrúa og hlusta á sjónarmið þeirra - ný vinnubrögð -

Eins verður það í Árborg þar sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta - ný vinnubrögð - auglýst efir bæjarstjóra - samstarf við aðra bæjarfulltrúa
Hanna Birna hefur talað fyrir nýjum og breyttum vinnubrögðum -

Hversvegna vill Samfylkingin ekki ný vinnubrögð og vinna saman - t.d Kópavogur og Hafnarfjörður - ekki skrítið að innanflokksfólk vill flokksforystuna burt -


mbl.is Nýr meirihluti í Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðríður/Gunnar og Kópavogur

Guðríður Arnardóttir oddviti Samfylkingarinnar vill verða bæjarstjóri en Rannveig Ásgeirsdóttir oddviti lista Kópavogsbúa segir það ekki samrýmast stefnu framboðsins að ráða pólitískan bæjarstjóra. - a.m.k mun Hamraborgarkvartettinn halda áfram viðræðum -

Hversvegna tapði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarfulltrúa í Kópavogi og þannig meirihlutanum - jú skýringin er ósköp einföld - Gunnar Birgisson átti að draga sig í hlé og hætta í pólitík fyrir kosningar - allt of umdeildur - fór í prófkjör  þar sem hann náði ekki sínu markmiði þ.e oddvitasætinu og á að stíga til hliðar, axla ábyrð og hleypa Aðalsteini að -
mbl.is Viðræðum haldið áfram í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hamraborgarkvartettinn tekur við völdum í Kópavogi

Því miður fór það svo að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll í kosningunum í gær. Það lá í raun og veru fyrir strax og úrslit lágu fyrir að þessi fjórir flokkar myndi reyna að ná saman um völdin - ég skal ekkert segja um hvort málefni munu þar skipta miklu máli.
OG hvaða flokkar eru þetta jú leiðtogalaus ESB - trúarbragðaflokkur - stoppstefnuflokkurinn -  grínframboð og Listi Kópavogsbúa ( ég er Kópavogsbúi og ekki kaus ég þennan eða studdi þennan lista ) -
3 einstaklingar verða með neiturnarvald - OG geta sprengt þetta hvenær sem er EF þeirra ef þeir þá hafa þau stefnumál hvenær sem er -
Hvernig var það með Tjarnarkvartettinn - hann entist í 100 daga og þá skrakk hann án þess að geta gert málefnasamning - EKKI tel ég miklar líkur að þessir 4 flokkar muni endast lengur en 100 daga -



Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Meirihlutaviðræður í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

22,7% Akurnesinga eru á móti atvinnuuppbyggingu

Gaman af þessari könnun þarna virðist vera mikill áhugi fyrir því að ríkisstjórnarflokkarnir myndi meirihluta. Þetta fólk hefur eflaust mikinn áhuga á þeim nýju vinnubrögðum sem vinstri flokkarnir standa fyrir, valdnýðsla, pukur, leynimakki, allt upp borðið LoL- engar lausnir í atvinnumálum, stöðnun OG fátækrastefna vg huggnast þeim o.s.frv - held ég hafi þetta ekki lengra EN ef þetta er það sem Akurnesingar vilja þá verði þeim að góðu -


mbl.is Samfylkingin bætir við sig á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 866839

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband