31.1.2021 | 20:31
Samfylkingin sparar á kostnað lýðræðisins
Ég held að öllum Reykvíkingum sé brugðið að Samfylkingin hafi farið í það að hætta útvarpsútsendingum frá borgarstjórnarfundum.
Það eru ekki allir með tölvur og treysta á útvarpið og með þessari aðgerð hefur Samfylkingin ákveðið að klippa út þennan lýðræðislega hluta borgarstjórnarfunda.
Það kemur engum á óvart að Viðreisn sé ég kalla hækjuflokk Samfylkingarinnar í borgarstjórn hafi ekki staðið gegn þessari ólýðræðislegu aðgerð Samfylkingarinnar.
![]() |
Hætta að senda út fundi borgarstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2021 | 15:38
"Hræddir við " " ógnarstjórn í Reykjavík
"Bolli segir ástæðu þess að hans nafn hafi verið það eina sem sett var við myndbandið vera hræðslu aðgerðahópsins við hefndaraðgerðir borgarstjórnenda."
Þeir sem eru í þessum aðgerðahópi eru kaupmenn, bareigendur, hóteleigendur o.s.frv. sem vilja ekki koma fram undir nafni, því þeir telja vera svo mikla ógnarstjórn í Reykjavík að þeir gætu misst veitingaleyfi eða að heilbrigðiseftirlitið yrði sent á þá, segir Bolli.
Þeir eru bara skíthræddir, svo þeir báðu mig að setja mitt nafn við þetta og fullvissuðu mig um að þetta væri allt rétt."
Er þetta eitthvað sem þarf að skoða ?
Rétt að hrósa Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins fyrir störf sín í þágu borgarinnar.
![]() |
Svör borgarinnar séu eftiráskýringar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.1.2021 | 07:15
Fléttulistar ekki valkostur fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Sú leið sem sósíalisaflokkarnir vg og Samfó fara að hafa fléttulista er ekki valkostur fyrir borgaralegan flokk þar sem einstaklingurinn skiptir máli, þ.e velgengni viðkomandi í prófkjöri hafi ekkert með kynferði, aldur eða annað að gera.
Það er ekki valkostur fyrir Bjarni Ben að gera aftur eitthvað líkt því sem hann gerði gagnvart Vilhjálmi Bjarnasyni, þannig virkar Sjálfstæðisflokkurinn einfaldlega ekki.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Framboðsmál í mikilli gerjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.1.2021 | 07:34
Þjóðgarður VG verður aldrei til í þeirra mynd
"Bannað verður að nýta vindorku á nokkuð stórum hluta landsins, ef drög umhverfisráðherra að frumvarpi að breytingum á lögum um rammaáætlun og samhliða þingsályktunartillagu um stefnumörkun um flokkun landsvæða ná fram að ganga. Nær fyrirhugað bannsvæði yfir nokkuð á annað hundrað friðlýst svæði og svæði sem á að friðlýsa á næstunni, auk Vatnajökulsþjóðgarðs og óbyggðra víðerna á miðhálendinu"
Það hefur komið skýrt fram hjá báðum formönnum borgaralegu flokkana í ríkisstjórn að þeir gera marga fyrirvara við Þjóðgarð VG.
Umhverfisráðherra hefur ekkert umboð frá íslensku þjóðinni og getur ekki greitt atkvæði um þetta risamál á alþingi íslendinga.
Þetta verður að vinnast í sátt og öfgasjónarmið mega ekki ráða för í umhverfis og náttúruvernarmálum á íslandi.
![]() |
Hluti landsins útilokaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það var á þessu kjörtímabili þar sem situr mjög breið stjórn stórt tækifæri að ná samkomulagi um ákveðnar og nauðsynlegar breytingar á æðsta plaggi okkar íslslendinga, Stjórnarskánni okkar allra.
Það voru vissulega stór tíðindi á alþingi íslands í gær þegar þingmaður Viðreisnar sem ég kalla alltaf hækjuflokk Samfylkingarinnar þannig kannski ekki stór tíðindi að þeir eru komnir á sömu skoðun um stjórnarskrá íslenska lýðveldsiins og Samfylkingin.
Leið þessra flokka að skipta út æðsta plaggi okkur út fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er ekki boðleg.
![]() |
Vonast eftir góðri umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2021 | 22:46
Friðarforsetinn kveður og Jerúsalem höfðuborg Ísraels
Donald Drump 45 forseti BNA getur að morgu leyti gengið frá embætti nokkuð sáttur ekkert stríð.
Fyrir mig sem stuðningsmanns Ísarels að hann var fyrstur til að að samþykkja Jerusalem sem höfðuborg Ísrels var mjög gott.
Ég held að aldrei hafi fréttamenn&/stöðvar gengið eins lang í óvæginni gagnrýni á Forseta Bandaríkjanna og þeir gerðu gegn Donald Trump
Ekki verður hægt að hrósa Rúv " allra " landsmanna fyrir fréttafunig af Donald Trump, mín skoðun ótrúlega einhliða og neikvæð í garð Forsetans,.
Hvað varðar Jó Biden þá ætla ég að skjóta á það að hann verður kominn í stríð innan við nokkra mán með BNA herinn í tilraun sinni að ná landinu saman.
Hann verður að hafa í huga um þær 75 milljónir sem kusu Donald Trump og sú hreyfing er rétt að byrja eins og hann sagði.
Bandaríkin eru klofin og hversvegna jú því miður ber Jo Biden sína ábyrð á hverning er komið fyrir og sé ég hann ekki vera mann sem geti eða hafi burði til að sameina þjóðina án þess að fara í stríð.
![]() |
Trump hefur yfirgefið Hvíta húsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2021 kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2021 | 13:40
"Óttast að Samfylkingin fremji ódæðisverk"
" Það finnst mér skelfilegt ódæðisverk gegn óvirkum alkohólistum, Birgir Dýrfjörð, meðlimur í flokksstjórn Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn eftir næstu alþingiskosningar.
Það er spurning hvort að Samfylkingin sé orðinn einhverskonar útilokunarflokkur ?
![]() |
Tillögu Ágústs Ólafs hafnað og hann hættir í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2021 | 08:11
Heimsókn Mike Pence Varaforseta BNA til íslands til 4.sept 2019
Það var mjög jákvætt fyrir samskipti Íslands og Bandaríkjanna að varaforseti BNA Mike Penc heimsótti okkur 4 sept 2019.
Hann hitti bæði Guðlaug Þór utanríkisráðherra og svo varað Katrín Jak forsætisráðherra að hitta hann vegna aðildar okkar að Nato og þjóðaröryggis.
Bandaríkin koma reglulega og sjá um gæslu fyrir okkur og nú er það hlutverk heiðrusmannsins Guðlaugs Þórs að ná góðum tengslum við nýja ríkisstjórn í Bandaríkjunum enda BNA og Ísland miklar vinarþjóðir.
Myndin er af herflugvél Bandaríkjamanna sem við viljum sá oftar á Íslandi.
![]() |
Bætt úr samskiptaleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2021 | 11:39
Hver var staða íslands eftir setu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn ?
Eftir að alþjóðhrunið skall á íslandi og einkabankarinir féllu þá sprakk Samfylkingin í tætlur á frægum fundi í Þjóðleikshúskjallaranum 2008.
Framsókn í framhaldi af því gerði verstu mistök í sögu flokksins og ákvað að verja minnihlutastjórn Samfó og VG falli.
Þegar sú stjórn hrökklaðist svo frá völdum eftir að stjórnarflokkarnir höfðu goldið algert afhroð í alþingskosningum vorið 2013 enda var þjóðin búin að fá sig fullsadda á endalaustum skattahækkunum og álgöum og heilbrigðiskerfið hafið verið skorið inn að beini
Þá tók við endurreisntarstjórnin Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Ríkistjórn sem tók á skuldavanda heimilanna.
![]() |
Fjórar konur í fimm efstu hjá Samfylkingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fyrir mig sem stuðningsmanns tjáningarfrelsins þá var það sorgardagur þegar lokað var fyrir aðgang Donalds Trump.
Eins hér kemur fram í fréttinniþá fagna margir sem styðja þöggun og skoðanakúgun og í mörgun löndum er gengið mjög langt gegn fólki sem ekki hefur réttar skoðanir, það sett í fangelsi o.s.frv.
75 milljónir Bandaríkjamanna settu x - við Donald Trump og það verður forvitnilegt að fylgjast með demókrörum og þá sérstaklega Jo Biden sem ræður nú öllu frá 20.jan 2021.
Það eru mjög erfiðir tímar framundan í Bandaríkjunum , Jo Biden 50 ára reynsla hans í stjórnmálum mun engu máli skipta ef hann nær ekki að reyna að einhverju leyti að ná sátt við þessar 75 milljónir.
Varðandi árásina á þinghúsið þá fordæmi ég hans líkt og árasina á þinghúsið í búsáhaldabyltingunni.
![]() |
Verður Trump píslarvottur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 653
- Frá upphafi: 904180
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar