3.10.2015 | 09:26
Jóhanna Sigurðardóttir og " afrekin " hennar
Það er rétt að byrja horfa á það jákvæða sem stendur eftir Jóhönnu Sigurðardóttir en það er að hún skyldi Samfylkinguna eftir í tætlum og hefur flokkurin ekki náð sér á strik eftir hennar formannstíð.
Jóhanna var forsætisráðherra í fyrstu hreinu vinstri - ríkisstjórn íslands og fyrsta konan til að gegna því embætti þó flestar ef ekki allar aðrar konur hefu staðið sig betur en hún í því.
Hvað málin varðar þá klárðai hún ekkert mál, ný stjórnarskrá nei, breyta fiskveiðikerfinu nei, klára esb - málið og setja það í dóm þjóðarinnar nei, hún reyndar skar allt of mikið niður til LSH, hvað var það yfir 120 skattabreytingar sem allar voru til að fólk og fyrritæki þyrftu að borga meira og rétt að benda á Iceave - málið þar sem hún hvatti fólk til að mæta ekki á kjörstað þegar átti að fara að kjósa um Svavarsamnginginn og barðist fyrir því að almenningur á íslandi myndi borga skuld einkabanka.
Jóhanna Sigurðardóttir er án vafa einn ef ekki versti stjórnmálamaður lýðveldissögunnar.
![]() |
Telja Jóhönnu hafa staðið sig best |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2015 | 21:30
Hanna Birna setur sig til hliðar fyrir hagsmuni flokksins
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta fjöldahreying landsins í pólitík þar sem hagsmunir eins einstaklings verða aldrei ofar heildinni.
Ákvörðun Hönnu Birnu kemur mér í raun ekki á óvart eftir fréttir gærdagsins og ljóst að landsfundurinn hefði að miklu leyti snúist um hana en ekki hagsmuni flokksins.
Það er rétt að þakka Hönnu Birnu fyrir hennar störf sem varafomaður og hún á eftir að koma sterkt til baka.
Hún er þingkona flokksins og formaður utanríkisnefndar og mikilvævgt að hún standi sig vel.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Hanna Birna gefur ekki kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 161
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 665
- Frá upphafi: 909896
Annað
- Innlit í dag: 132
- Innlit sl. viku: 593
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 124
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar