5.12.2015 | 12:57
Samfylkingin vonbrigði ársins 2015
Þetta hefur verið verulega vont ár fyrir Samfylkinguna og má segja að flokkurinn sé klárlega vonbrigði ársins í íslenskum stjórnmálum.
Flokkurinn virðist hafa algjölega týnt erindi sínu í pólitik og þora varla lengur að ræða um esb - umsóknina sína af hræðslu við frekara fylgistap.
Flokkurinn er pikkfastur í skoðanakönnunum sem og hugmyndafræðilega séð og vanséð annað en flokkurinn fari alvarlega að hugleiða að leggja sjálan sig niður.
![]() |
Tilraun Bjarna í ESB-málinu gangi ekki upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.12.2015 | 07:30
ESB - umsóknin í fullu gildi
16 júli 2009 var samþykkt á alþingi að hefja aðildarviðræður við ESB.
Bréf utanríkisráðherra skiptir þar engu máli og það er alveg skýrt að þar til alþingi samþykkir eitthvað annað þá er ESB umsóknin í fullu gildi.
Viðræðurnar eru stopp eftir að Jóhönnustjórnin setti þær á ís.
Svo er það annað mál að vissulega var það Samfylkingin sem klúðrarði ESB - málinu á síðasta kjörtímabili og stóð ekki við sitt loforð um að leyfa þjóðinni að kjósa um málið en var 3 sinnum á NEI takkanum á síðasta kjörtímabili.
En aðalmálið er þetta ESB - umsóknin er enn í fullu gildi og það skirfast alfarið á Gunnar Braga núverandi utanríkisráðherra.
![]() |
Láta ósvarað um gildi ESB-umsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
2.12.2015 | 17:45
Ólafur Ragnar tekur slaginn
Það er í raun ekkert stórmál ef ekki verður þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskránni samhliða forsetakosningunum í vor.
Það skiptir miklu máli og í raun forsenda þess að geta haldið þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni er að breið samstaða náist milli stjórnmálaflokkana.
Það virðist blasa við að Píratar eru mestu andstæðingar forseta þjóðarinnar sem hefur sagt að það verði að fara varlega í allar breytingar á stjórnarskánni en Píratar virðast vilja kollvarpa henni.
![]() |
Þjóðaratkvæði runnið út á tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 143
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 647
- Frá upphafi: 909878
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 578
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 111
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar