21.3.2016 | 07:30
Styður Sjálfstæðisflokkurinn Sigmund Davíð ?
Ég skora á stjórnarandstöðuflokkana að bera fram vantraust á Sigmund Davíð og fá það skýrt fram hvort hann nýtur trausts samstarfsflokksins.
Það verður samt að teljast mjóg ólíklegt að slík tillaga yrði samþykkt enda myndi það fella ríkisstjórna og það er ekki valkostur.
![]() |
Vantraust á forsætisráðherra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.3.2016 | 12:32
Pétur Kr. Hafstein og Ólafur Ragnar Grímsson
Færslan mín í gær var um að reyna að vera meira sanngjarn og þetta er fyrsta færslan eftir það.
Árið 1996 kaus ég Pétur Kr. Hafstein sem forseta og verð ég að segja að enginn var meira fjarri mínum skoðunum og hugsjónum en Ólafur Ragnar Grímsson en 2012 þá kaus ég Ólaf Ragnar Greímsson vegna Svavarsamningsins.
Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvern ég ætla að kjósa enda eru frambjóðendur núna að koma fram einn af öðum og nú síðast fyrrv. formaður hægri Grænna.
![]() |
Ekki frátekið fyrir stjörnur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.3.2016 | 00:34
Að bæta blogg og öðlast meiri virðingu lesenda
Að einhverju leiti hef ég horfið frá því sem ætlunin var og það ekki til góðs eða líklegt til aukinna virðingar í minn garð.
Munum að við erum öll fólk með tilfyningar og eigum að koma fram við hvort annað með virningu þannig þó svo við séum ósmmmála, það er allt í lagi en ég fyrir mitt leiti verð að horfa í spegil og finna sanngirnina aftur.
Ef það væri tími til að biðjast afsökunar til þeirra sem ég hef farið yfir strikið gegn er það nú og svo er alltaf hitt að gera eitthvað annað en að blogga.
Takk kærlega fyrir að lesa færsluna.
Guð blessi ykkur öll.
![]() |
Treysti ekki Vilhjálmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.3.2016 | 15:03
Píratar virða ekki yfir 60 þús undirskriftir
Ég vona að rauði meirihlutinn í Reykjavík fari að endurskoða ranga afstöðu sína til Reykjavíkurflugvarllar.
Rauði meirihlutinn verður að fara að átta sig á hlutverki Reykjavíur sem höfuðborgar og hlutverki Reykjavíkurflugvallar sem öryggismál fyrir alla landsmenn.
Það er svo kominn tími til fyrir Pírata að sýna að þeir eru ekki hlekkjaðir við Dag B. Eggertsson.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Látið flugvöllinn í friði segir SAF |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2016 | 12:28
Að hafa óbeit á stjórnmálaflokki
Ég ber ekki neinn kala til neins stjórnmálaflokks eða hef óbeint á neinum en hef talað skýrt gegn hugmyndum og hugsjónum vinstri - flokkana.
Við búum í kristilegu samfélagi þar sem þjóðkirkjan hefur skipt þjóðina miklu máli og þannig að þeir flokkar sem tala gegn kristinni trú og þjóðkirkjunni fá harða gagnrýni frá mér.
Tjáningarfrelsið er lykilatriði í lýðræðissamfélagi og flokkar sem tala fyrir forræðishyggju , skoðanakúgun og miðstýringu valds fá einnig harða gagnrýni frá mér.
Þeir sem ætla að reyna að breyta okkar samfélagi , hefðum og gildum verða að vera reiðbúnir að fá harða gagnrýni frá mér
Þeir sem reyna að skemma samgöngur okkar eins og Reykjavíkurflugvöll verða að sætta kannski við hörðustu gagnrýnina enda eru í líf þar í húfi ?
En það á ekki að hafa óbeit á neinum stjórnmálaflokki.
![]() |
Með óbeit á framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.3.2016 | 18:43
Traust efnahagsstjórn Sjálfstæðisflokksins
Það hefur verið þannig hjá okkur að íslandi hefur alltaf gengið best þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið með efnahagsmál þjóðarinnar.
Endurreisnin eftir rúmlega 4 ára vinstri - óstjórn er nú nánast lokið.
![]() |
Losun hafta á fyrri hluta ársins? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2016 | 16:12
Fullkominn dónaskapur Björn Vals
Þessi dónakaður Björn Vals er honum til mikillar minkunnar.
Einar K. Guðfinns. brást hárrétt við þessu enda fáránleg og óboðleg ósk varaformanns VG.
![]() |
Sagði Sigmund vera kröfuhafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2016 | 12:12
Nýja Alþýðubandalagið verður til
Sameining vinstri flokkana VG og Samfylkingarinnar er núna nánast óumflýgjanleg enda er mestur stuðningur við Katrínu Jak. sem formann innan Samfylkingarinnar og ekkert sem í run aðskilur þessa tvo stjórnmálaflokka.
![]() |
Jafnt fylgi VG og Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2016 | 07:29
Sjálfstæðisflokkurinn leiðir baráttuna í Reykjavík um aukið gegnsæi
Borgarfulltrúar eiga ekki að óttast aukið lýðræði og gagnsæi, segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Július Vífill Ingvarsson
Það verður spennandi að fylgjast með því hvort Píratar séu tilbúnir að taka slaginn með Sjálfstæðisflokknum um að auka gegnsæi og lýðræði og sýna að þeir séu í raun og veru ekki hlekkjaðir við Dag B. Eggertsson.
![]() |
Vill opna nefndafundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.3.2016 | 23:24
Endurrreisn Reykjavíkur bíður til vorsins 2018
Rauði meirihlutinn á 2 og hálft ár eftir og ekki miklar likur að eitthvað verði gert á þeim tíma til að laga lélegar götur borgarinnar en haldið verður áfram aðförunni að Reykjavíkurflugvelli.
Ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn verður að tefla fram nýju og öflugu fólki sem getur tekið að sér endureisn Reykjavíkurborgar.
Ég gef lítið fyrir þetta væl í borgarfulltrá Samfó en vissulega eiga að Pírtatar styðja að fullum þunga að opnar nefndir, það sem þeir eru að vinna að á alþingi en spurningin er bara þessi leyfir Dagur B. Pírötun að gera þessa breytingu ?
![]() |
Aldrei áður verið kölluð fáviti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909738
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar