13.4.2021 | 19:50
Bjarni hugsjónar og ástíðustjórnmálamaður
Það eru mikil forréttindi fyrir íslenska þjóð að eiga stjórnmálamann sem er í stjórnmálum vegna hugsjóna og vilja til að gera betur fyrir land og þjóð.
Allt tal Pírata um borgarlaun er tóm steypa sem gengur engan vegin upp að hér séu þúsindir manna sem gang um og gera ekki neitt. Fullkomin þvæla , bull og vitleysa
Það að tala fyrir fyrir því ísland afsali sér fullveldi og sjálfstæði yfir okkar auðlybndum til ríkjasambands eins og Viðreisn gerir er ekki liklegt til árangurs hvað þá vinsæla, Það mál dó haustið 2012 í tíð Jóhaönnustjórnarinnar.
Að það sé einhver lausn fólgin í þvi að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki getur aðeins leitt til meiri fátæktar. Það var reynt í tíð Jóhönnustjórnarinnar með hörumlegum afleiðingum.
![]() |
Hiti á Alþingi: Hvaða vitleysa er þetta eiginlega? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.4.2021 | 19:29
VG treystir sínu flokksmönn til að velja á lista ekki Samfylkingin
Val á framboðslista Samfylkignarinnar var eitt stórt klúður þar sem t.d sitjandi þingmaður var settur út án þess að flokksmenn fengju að koma að þeirri ákvörðun.
Það er rétt að hrósa VG fyrir að leyfa flokksmönnum að ráða hverjir skipa sína framboðslista.
![]() |
Hólmfríður leiðir lista Vinstri grænna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2021 | 07:19
Nýtur Heilbrigðisráðherra enn trausts ?
"Morgunblaðið vill ekki una því að ráðherra geti eftir geðþótta og hentugleikum falið gögn úr stjórnsýslunni með því einu að leggja þau á borð nálægt ríkisstjórnarfundi og hefur því kært ákvörðunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál."
Þetta verður æ erfiðara fyrir heilbrigðisráðherra að sitja áfram og kannski með hagsmuni íslensku þjóðarinnar og ríkisstjórnar íslands væri best að hún myndi segja af sér.
Rétt að hrósa Morgunblaðinu sem sýnir enn og aftur að hann er lang öflugasti íslenski fjölmiðilinn.
![]() |
Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 12
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909510
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar