Píratar skoðana- og stefnulaus flokkur ?

Píratar eru að taka mikið fylgi frá Samfó og VG það blasir við öllum. Það eru vissulega ferskir vindar sem blása um þetta nýja róttæka framboð sem erfitt hefur verið að festa til hægri eða vinstri.

Vissulega er það áfall fyrir Pírata að fá þetta framan í sig fyrir alþjóð að flokkurinn er ekki að taka afstöðu til mála, það mun ekki ganga til lengdar.

Stjórnmál snúast um að stjórnmálaflokkar/stjórnmálamenn taki afstöðu til mála og það verður fróðlegt að fylgjast með skoðanakönnunum á næstu vikum hvernig fólk horfið til flokks sem nánst undantekingalaus tekur ekki aftöðu til mála.


mbl.is Greiðir bara upplýst atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég set x- við LSH en ekki við Rúv - sjá mynd.

10881720_631077843685392_1751146566045340309_n[1]Það færi vel á því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks myndi stíga það stóra skref og afhenda LSH húseininga Efstaleiti 1 til afnota.

Húsnæðisvandmál LSH liggur fyrir og eins og forstjóri LSH bendir réttilega á er orðið að öryggisógn og það gengur ekki upp meðan það er auðvelt að leysa þann stóra húsnæðisvanda LSH á við að glíma með Efstaleiti 1.


mbl.is Ástand Landspítalans er öryggisógn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Munu Píratar leiða kosningabandalag vinstri - manna

Pírtar eru klárlega að styrkja stöðu sína og þar sem allar sameiningar vinstri - manna til þessa hafa ekki gengið upp þa er spurning hvort ekki sé rétt fyrir laskaðan formann Samfó að leita til Pírara um forystuhlutverkið í kosningabandalagi vinstri - manna fyrir alþingskosningarinar 2017.

VG, Samfó, Björt undir forystu Pírata, þjóðin fær með þessu skýran valkost um vinstri - stjórn eða áfram miðju/hægri ríkissjón.


mbl.is Píratar á góðri siglingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2015
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 436
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 389
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband