17.7.2015 | 19:31
Borgarstjóri virðist vera með öll völd
Forræðishyggja og miðstýring eru aðalsmerki vinstri - manna og það er það sem endurspeglast í þessum vinnubrögðum rauða meirihlutans í Reykjavík.
Ekkert samtal helur bara stimpla ákvörðun borgarstjóra Dags B. sem virðist líta á sjálfan sig sem alvald yfir Reykjavík.
Það er áhyggjuefni fyrir lýðræðið að höfuðborginni virðist vera stjórnað af einum manni sem virðist hafa alræðisvald og sem dæmi tók hann ekkert mark á yfir 60 þús undirskriftum með Reykjavíkurflugvelli.
![]() |
Ósáttir við að fá engin gögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2015 | 17:31
Flugbraut 06/24 verður ekki lokað á næstunni
Það er alveg ljóst að Ólöf Nordal mun ekki á næstunni skrifa undir neitt sem gefur heimild til þess að loka flugbraut 06/24 enda væri slíkt fullkomið ábyrgðarleysi.
Það var fullkominn dónaskapur að hefja framkvæmdir við enda flugbrautarinar og má segja það vera eins og að labba upp í farþegaflugvéla án farseðils.
Það er engin möguleik að flugbraut 06/24 verði lokað á næstinni og ríkið verður að skoða alla möguleika til að koma í veg fyrir þetta skemmdarverk rauða meirihlutans í Reykjavík
Það fer lítið fyrir lýðræðisást Pirata í þessu máli þar sem yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrnni.
![]() |
Tilkynni um lokun flugbrautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2015 | 16:14
Píratar í rauða meirihlutanum í Reykjavík
Það vill gleymast varðandi Pírata að þeir eru í fjögra flokka rauða meirihlutanaum í Reykjavík og hafa fylgt Degi þar í einu og öllu.
Það hefur komið fram að Píratar eru sá flokkur sem sjaldnast tekur afstöðu til mála á alþingi.
Það hefur komið fram hjá Birgittu að hún vilji helst samstarf á vinstri væng stjórnmálanna og spurning hvort Píratar muni leita til eða samþykkkja Katrínu Jak. formann vg sem leiðtoga rauðu flokkna fyrir næstu alþingskosnignar.
![]() |
Mikil ritskoðun og ekki mikið kvenfrelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2015 | 13:55
Sammála Elínu Hirst
"Efnahagshrunið var okkur Íslendingum mikið áfall. Eitt jákvætt gátu menn hins vegar fundið við hrunið, að vonandi yrði það okkur lexía um langan aldur, þótt dýrkeypt væri, um hvernig á ekki að standa að hlutunum."
Sammála Elínu Hirst þarna og það er í raun fullkomlega fáránlegt að ríkisbankinn Landsbankinn ætli að fara að byggja nýjar höfuðstöðvar á þessum stað þar sem bankinn féll okt. 2008.
Ætla menn í alvöru að byggja höfuðsstöðvar fyrir banka, ríkisbanka á dýrasta stað á landinu?
Guðlaugur Þór Þóarðarson
![]() |
Móðgun við viðskiptavini bankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.7.2015 | 13:41
Jóhanna Sigurðardóttir
Fyrrv. formaður Samfylkingarinnar skyldi við flokkinn svo langt til vinsti að Árna Páli hefur annaðhvert ekki tekist að færa hann aftur yfir á miðjuna eða hinsvegar ekki viljað það og þar með staðsetja flokkinn við hlið VG, ekki ólíkegt miðað við samsetningu þingflokksins.
![]() |
Fylgiskrísan stærri en formaðurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.7.2015 | 07:18
Rússnesk rúllettta með líf fólks ?
Þetta er mjög sérstakt hjá Icavea að horfa ekki til áhættumats á hugsanlegri lokun brautar 06 24 á Reykjavíkurflugvelli.
Með tilliti til LSH þá er núverandi staðsetning flugvallarins sú besta.
![]() |
Ekkert ákveðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2015 | 13:56
Samfylkingin er í tætlum
Það að Samfylkingin mælist aðeins með 9,3 % fylgi sýnr að þessi tilraun að hann yrði einhver breiðfylking vinstri - og jafnaðarmanna hefur mistekist all svakalega.
Síðasti landsfundur flokksins tókst vægast sagt mjög illa þar sem formaðurinn Árni Páll fékk aðeins einu atkvæði meira en Sigriður Ingibjörg þingkona sem bauð sig fram daginn fyrir landsfund.
Samfylkingin er í tætlum og eritt að spá í það hvort flokkurinn verði enn til þegar gengið verður til alþingskosnigna 2017.
![]() |
Píratar enn langstærstir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.7.2015 | 16:33
LSH og Reykjavíkurflugvöllur á sama stað
600 sjúkraflug á ári, nálægð LSH við Reykjavíkurflugvöl vegana líffæraflutninga og sú staðreynd að flugvöllurinn er þarna og óþarfi að eyða 20 til 25 milljörðum í sofnkostnað við nýja flugvöll sem er allt of nálægt Keflavíurflugvelli.
Reykjavíkurflugvöllur, er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Telja áhættu aukast með lokun flugbrautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2015 | 18:19
Píratar tapa sínum öflugasta kjörna fulltrúa
Jón Þór Ólafsson hefur að mínu mati verið öflugasti þingmaður Pírata og mesta hrós sem ég get gefið honum er að hann myndi sóma sér vel í þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
Við brotthvað Jón Þórs Ólafssonar af alþingiveikjast Píratar talsvert og hefði verið mun sterkara fyrir þá ef Birgitta væri að kveðja alþingi og Jón Þór Ólafsson hefði ákveðið að vera áfram á alþingi.
Píratar eru í meirihluta í Reykjavik og hafa fylgt Degi B. þar og verður borgarfullrúi flokksins ekki sakaður um að berjast fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll.
![]() |
Jón Þór hættir á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.7.2015 | 08:48
Héraðsdómur hefur bara einn valkost
Eins og hér kemur fram þá olli verkföll stéttarfélaga BHM miklu tjóni.
Þannig ef dómurinn telur það hafi haft úrslitaáhrif að ríkisstjórn borgarlegu flokkana hafi neyðst til þess að grípa í neyðarhermilinn þá ætti niðustaða dómsins aðeins að geta farið á einn veg.
![]() |
Aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 11
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 576
- Frá upphafi: 909929
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar