20.8.2015 | 12:34
Utanríkisstefna Sjálfstæðisflokksins
"Leggja ber áherslu á samstöðu og víðtækt samstarf við aðrar lýðræðisþjóðir er vinna að friði og frelsi, mannúð og mannréttindum svo og hvers kyns bættum lífsskilyrðum þjóða heims á grundvelli alþjóðalaga."
Það er eðlilegt að við séum á þessum lista og fullkomlega fáránlegt að taka okkur af honum.
![]() |
Bjarni hafði efasemdir frá upphafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2015 | 07:19
Bjarni Benediktsson
Það eru fleistir sammmála um að Bjarni hefur staðið sig mjög vel sem fjármálaráðherra þó að ef ég hefði haft eitthvað um málið að segja þá hefði hann farið í utanríkismálin.
Það er flott að skila hallalausum fjárlögum 3 á í röð og á hann skilið hrós fyrir það.
Það er samtt mún skoðun að Bjanri þarf að beita sér meira sem stjórnmálamaður í öðrum málum eins og t.d varðandi Reykjavikurflugvöll og taka pólitíku úmræðuna og spila sóknarbolta og tala meira um gildi, stefnu og hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins og taka aðeins á þessu vinstra liði.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Afgangur og skuldahreinsun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.8.2015 | 21:22
Hagsmunir Íslands í 1.sæti
"Við verðum bara að viðurkenna sofandahátt okkar og getum tæplega bakkað út núna með því að afturkalla stuðninginn við þessar viðskiptaþvinganir"
Sammála Brynjari að við getum ekki tekið okkur af þessum lista en um leið verðum við passa uppá annarsegar viðskiptahagsmuni okkar við Rússa og hinsvegar að forðast allt esb - daður.
Það er ekki annað en hægt að gagnrýna utanríkisráðherra í þessu máli og það er spurning hvort hann njóti stuðnings ríkisstjórnarinnar og ef það er eitthvað vafamál verður hann að axla pólitíska ábyrgð og segja af sér.
Reykjavík síðdegis, viðtal við Bjarna Ben.
"Sp: Var þessi ákvörðun tekin á ríkisstjórnarfundi?
BB: Hvaða ákvörðun?
Sp: Ákvörðun að fara á þennan lista?
BB: Það er ekki í sjálfu sér neinn listi sem menn tóku ákvörðun um að fara á. En utanríkisráðherra gerði grein fyrir því á sínum tíma að Íslendingar myndu taka undir viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins fyrir ríkisstjórn og fyrir utanríkismálanefnd."
Verð ég að vekja athygli manna á því að Vígdís spurð út í stöðu Gunnars Braga sagðist hún ekkert hafa um málið að segja.
![]() |
Getum tæplega bakkað út núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.8.2015 | 23:02
Vildi Páll Halldórsson semja ?
Þeirri spurningu verður hver og einn að svara fyrir sig.
BHM var í verkfalli í 10 vikur áður en ríkisstjórnin setti lög á það.
![]() |
Úrskurður en ekki kjarasamningur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2015 | 23:58
Bjarni Ben. skynsamur stjórnmálamaður
"áskilja sér rétt til að meta stöðuna á hverjum tímapunkti ef breytingar verða."
Bjarni nálgast þetta erfiða mál eins og önnur af skynsemi og það skiptir öllu máli enda mikilvægt fyrir ábyrgan stjórnmálamann að hafa opinn huga og vera tilbúinn að endurmeta stöðuna ef breytnar verða.
![]() |
Bjarni: Efasemdir um þvinganirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2015 | 15:57
Ólöf Nordal myndi styrkja Sjálfstæðisflokkinn
Það yrði mikill styrkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá þennan eintakling aftur inn í forystu flokksins sem varaformann.
Hún hefur staðið sig mjög vel eftir að taka við embætti innanríkisráðherra og hefur sagt það skýrt að Reykjavíkurflugvelli verði ekki lokað á hennar vakt.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með strétt
![]() |
Engin ákvörðun um framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.8.2015 | 10:44
Sigmundur Davíð verður að víkja Gunnari Braga úr ríkisstjórn
"Gunnar Bragi virðist því vera sð segja ósatt um það að þetta nýjasta útspil hans í utanríkismálum hafi verið rætt í ríkisstjórn."
Engin ríkisstjórnarfundur síðustu 40 daga og verður að spyrja hvort það hafi verið ákvörðun eins manns Gunnars Braga utanríksráðherra að setja okkur á þennan lista.
Svona einræðisvinnubröð eigum við sem þjóð ekki að líða.
![]() |
Sakar ráðherra um heimsku og lygar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2015 | 23:43
Gunnar Bragi vill aðstoð frá ESB
Gunnar Bragi setur okkur á þennan lista og svo þegar Rússar bregðst við þá vill hann hjálp frá ESB.
Eina hjálpin sem GBS þarf er fá aðstðoðarmann sinn til að skrifa uppsagnarbréfið sitt og afhendi það í fyrramálið þannig að hæfur maður verði fenginn i hans stað.
![]() |
Vill að bandamenn bregðist við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2015 | 17:23
Bjarni dregur í efa að við eigum að vera á þessum lista
"Maður veltir fyrir sér hagsmununum af því að vera ekki á þessum lista, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra"
Það hlítur að verða að skoða það alvarlega með hagsmuni íslands að leiðarljósti að taka okkur af þessum lista.
![]() |
Meira undir hér en annars staðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.8.2015 | 19:35
Sjáflstæðisflokkurinn er í verulegum vanda
Áhyggjur mínar af stöðu Sjálfstæðisflokksins vaxa með hverjum deginum að flokkurinn sé í raun og veru að tapa stöðu sinni sem stærsti flokkur landsins.
Hvað veldur og hver ber þar ábyrgð, það er alveg ljóst að ábyrðin er hjá kjörnum fulltrúum flokksins og ljóst að þeir verða að fara að bretta upp ermanar ef ekki á illa að fara vorið 2017.
Kjörtímabilið er nú rúmlega hálfnað og landsfundur framundan í haust þar sem landsfundarfulltrúar verða m.a að taka afstöðu til þess hvort þeir vilja Hönnu Birnu áfram sem varaformann.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Píratar enn stærstir í könnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 909923
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 505
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar