Borgarstjóri beitir nágrannasveitarfélög neitunarvaldi

Nágrannsveitarfélög Reykjavíkur vilja vaxa en borgarstjóri beitir Garðabæ, Kópavog og Hafnarfirði neitunarvaldi um vöxt á byggð.

Forsendur eru brostnar en borgarstjóra er allveg sama. Hann er á heilgari ferð með vini sínum Degi B. að þétta byggð og halda uppi húsnæðisverði.

Að endingu skulum við rifja upp hvernig borgarstjóri lítur á fólk.
"Verkefnið að flytja „lifandi kjöt“ á milli staða " 19.08.2024

Framsókn mælist með 4 % fylgi í Reykjavík. Hrun fylgis við flokkinn vegna svika við kjósendur sína sem voru ekki að biðja um 4 ár í viðbót með Dag B. í meirihluta.



mbl.is Vill færa út mörkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þórdís Kolbrún skilur ekki sitt hlutverk sem v.formanns

Þórdís sem v.formaður flokksins, næsti æðsti maðurinn í flokknum hefði átt að geta svarað spurninguna um pólitíska ábyrð skýrt en ekki hrökklast undan.

Þórdís verður EKKI næsti formaður flokksins, ef það gerist , þá vilja flokksmenn 10 % flokk.

Fylgishrun flokksins, að hann mælist aðeins með 14 % fylgi sem myndi þýða í kosningum sögulegt afhroð.

Forsyta flokksins formaðurinn Bjarni og v.formaðurinn Þórdís bera alla ábyrð á því að hafa haldið áfram 2021 í samstarfi við VG og sett til hliðar hugmyndafræði, stefnu og borgarleg gildi svo ekki sé talað um þá fáu flokkssmenn sem eru enn eftir fyrir stóla fyrir elítuna.


mbl.is Fólk tali um flokksforystu eftir hentugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forhertur Bjarni Ben ætlar að halda áfram

Það er pínulítið fyndið að heyra Bjarna Ben tala um að hann finni fyrir stuðning frá sínu fólki. Auðvitað veit hann að flokkurinn er í stórkostlegum vanda en í dag sníst þetta um að halda stólum fyrir elituna.

Hvaða fólki er hann tala um, ég sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum í feb 24 eftur 40 ár í flokknum og útskýrði úrsögn mína mjög vel, Ekkert svar hefur borist frá Valhöll.

Ég lít á mig sem Sjálfstæðismann en raunvöruleikinn eins og ég lít á flokkinn í dag þá er hann eingöngu hagsmunasamtök elítuklíkunnar sem telur sig í dag eiga flokkinn.

Síðasti möguleiki Sjálfstæðisflokksins að bjarga sér frá afhroði í næstu kosningum var 5 apríl á þessu ári þegar Kata Jak. formaður vg og forsætisráðherra labbaði frá borði


mbl.is „Vilja helst losna við mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversvegna situr forsætisráðherra aðgerðalaus yfir stjórnmálaályktun VG gegn honum ?

Forsætisráðherra ætlar halda áfram nákvæmlega hvað sem gengur á. 

Forstætisráðherra er tilbúinn að fórna hagsmunum þjóðar og flokk sins fyrir stólinn sinn.

Þingveturinn sem hefst nú í byrjun September mun aðeins snúast um innan-ríkisstjórnar togstreytu og skeytasendingar.

Hver tapar jú, þú almenni borgarinn sem vilt að ríkisstjórn vinni fyrir almanna-hagsmuni en ekki sér-hagsmni.


mbl.is Segir ályktun VG ekki byggja á staðreyndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig Borgarstjóri lítur á fólk / " lif­andi kjöt "

Orðlaus, gáttaaður að borgarstjórinn líti á fólk / einstaklinga sem " lif­andi kjöt "

Mun Einar biðja íslendinga afsökunar á því að kalla þá " lif­andi kjöt " ?


mbl.is Verkefnið að flytja „lifandi kjöt“ á milli staða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tjáningarfrelsið er í hættu á Íslandi

Þegar ástandið er orðið þannig að opinber starfsmaður, vararíkissaksóknari á yfir höfði sér að verða settur til hliðar vegna skoðanna sinna þá eru við sem samfélag komin á mjög vondan stað.

Fyrrv. forsætisráðherra vildi setja lög um það að opinberir starfsmenn sætu námskeið um hvernig og hvar þeir mættu tjá sig á samfélagsmiðlum.

Ég skrifaði undir stuðning við Helga Magnús vararíkissaksóknara og ég hvet alla sem styða tjáningarfrelsið geri það líka.


mbl.is Undirskriftalisti settur á fót til stuðnings Helga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland að tapa huta af grunngildum og hefðum sínum

Það er sorgleg þróun sem við erum að horfa upp á hér á íslandi þar sem nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkur eflaust eftir þrýsting frá öfgafólki tekið kross kristinnar trúar út úr merki sínu. Mun ræða síðar hér hörumuleg viðbrögð biskups íslands við þessari þróun

Rétttrúnaðurinn er orðið eitt versta vandamál hér á landi og ef við förum ekki að taka stöðu gegn þessari þróun er hætta á því við munum á stuttum tíma tapa grunngildum og hefðum okkar Íslandinga.

Stöndum vörð um Krossinn og kristin gildi sem gera okkar af því umburðalinda og góða samfélagi sem Ísland er.


mbl.is „Stöndum vörð um krossinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dómsmálaráðherra á leiðinni í ruslahauga stjórnmálanna ?

Það er í raun algerlega galið en í raun í  samræmi við annað hjá Sjálfstæðisflokknum að dómsmálaráðherra geti ekki tekið skýra afstöðu strax með vararíkissáttasemjara gegn glæpamanni.


mbl.is Áminningarheimild ríkissaksóknara ekki fyrir hendi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kamala er í raun að fordæma að Ísrael verjí sig.

Donald Trump 1Það mun skipta miklu máli fyrir Bandaríkin og Ísrael hver verður kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna.

Kamala eftir að hafa legið í dvala í þrjú ár sem varaforseti þá er núna smátt og smátt að koma i ljós fyir hvað hræðilegu skoðanir hún stendur fyrir.

Trump mun verja landamærin, hann mun láta Nató-þjóðirnar borga fyrir aðstoð Bandaríkjamanna, hann mun standa með Ísrael og hann mun standa með Bandaríkjamönnum - Kamala mun ekkert af þessu gera.

7.okt 23 þá frömdu hryðjuverkssamtökin Hamas stærstu fjöldamorð á gyðingum frá því að helförinni lauk.

Þetta vilja hryðjuverkasamtökin Hamas endurtaka fái þeir tækifæri til þess að það er hrópað á götum m.a Gaza að útrýma öllum gyðingum og afmmá Ísrael af yfirborði jarðar.

Er Kamala Harris svo vitlaus að hún haldi það sé hægt að semja við hryðjuverkasamtök ?
Er Kamala Harris búinn að gleyma 11.09.01 þar sem yfir 3000 almennum borgurum var slátrað 
?


mbl.is Yfirvöld fordæma árás Ísraels á skólabyggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afhroð bíður Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingskosningum

Ég held að flestir geti tekið undir það að fyrri vinstri - stjónin sem var mynduð 1.des 2017 hafi verið rétt ákvörðun.

Að mynda aðra vinstri stjórn 28.nóv 2021 voru herfileg mistök af hálfu forystu. Sjálfstæðisflokksins.

Forysta flokksins er einangruð og verður að gera sér grein fyrir því að þegar hún hefur farið svo langt frá hugsjónum, stefnu og gildum flokksins verða pólitískar afleiðingar.

Verður forysta flokksins að gera sér fulla grein fyrir því að það er orðið of seint að snúa við, flokkurinn er á leiðnni að fá á sig hugsalnega verstu kosningu í sögu flokksins.


mbl.is Útilokað að ríkisstjórnarsamstarfið haldi áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Ágúst 2024
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 117
  • Sl. sólarhring: 443
  • Sl. viku: 1116
  • Frá upphafi: 893198

Annað

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 852
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband