Umhverfissóðarnir í borgarstjórnarmeirihlutanum

Frekar en að leyfa flæði í umferðinni í borginni að ganga betur sem leiðir til minni mengunar þá gera Samfylkingin, Framsókn Píratar og Viðreisn það gagnstæða.

Umferðartafir og mikil mengun í borginni skrifast á Samfylkinguna sem hefur stjórnað borginni í 20 ár og hækjuflokka sem hafa framlengt völd flokksins í Reykjavík fyrir t.d borgarstjórastól.


mbl.is Mislægum gatnamótum ekki flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Besta aðhaldsaðgerðin fyrir Skattgreiðendur er að loka Rúv

Rúv er risaeðla í íslenskum fjölmiðlum og hindrar þróun og stækkun einkarekinna fjölmiðla.

Þessi risaeðluríkisstofnun hefur blásið út undanfarin ár þegar stjórnvöld og þá sérsaklega með Sjálfstæðisflokkinn i ríkisstjórn hefði átt að a.m.k vinna að þvi að gera Rúv að smástofunun.

Það sem er brýnast að gera núna er að taka út skylduskattinn og taka Rúv af auglýsingamarkaðí.

5 milljarðar á ári í þessa risaeðluríkisstofnun er bilun og væri nær að nota peningana til að bæta t.d heilbrigðiskerfið.


mbl.is Lilja: Rúv þarf að fara í brýnar aðhaldsaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bjarni til Bessastaða í dag - stjórnarslit

Eina sem Bjarni getur gert þar sem VG er raun búinn að slíta stjórnarsamstarfinu er að fara á fund forseta íslands í Bessastöðum í dag og slíta þessu samstarfi vð WC- FLOKKINN.


mbl.is Drög að ályktun: VG sprengi ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin hefur fórnað grunnþjónustu fyrir gæluverkefni og bruðl

Hlutverk sveitarstjórna er mjög einfalt að sinna grunnþjónustu við íbúa síns sveitarfélags.

Það vita allir gríðarlega vonda stöðu grunnskóla, leikskóla, þjónusta við aldraða, sorphirða,  o.s.frv hefur verið sett til hliðar undanfarin um 20 ár í Reykjavík Samfylkingarinnar.

Fyrir hvað, mathallir, strá og annað bruðl með peninga sem hefðu átt að fara í grunnþjónustana.


mbl.is 26 ferðir til útlanda á þessu kjörtímabili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ábyrgðin er hjá Hryðjuiverkasamtökun Hamas og Palesínumanna sem kusu þá til valda.

Það er ekki á ábyrð Ísraels að hryðjuverkasamtökin Hamas frömdu stærsta fjölamorð á gyðingum 07.10.23 eftir að helförinni lauk.

Það er ekki á ábyrð Ísraels að innviðir á Gaza eru í tætlum, það er í boði Hryðjuverkasamtakanna Hamas.

Það er á ábyrð stjórnvalda í Ísrael að verja sitt land og ibúa gegn Hryðjuverkasamtökunum Hamas sem vilja eyða Ísrael af yfirborði jarðar og drepa alla gyðinga.


mbl.is „Ég finn dálítið til með lögreglumönnunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pólitískt áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Brynjar Níelsson v.þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið mjög gagnrýninn á þá stefnubretyingu forystu flokksins í grundvallarmálum og kæfandi samstarf við VG sem er að ganga frá flokknum.

Er Brynjar á leið í Miðflokkin eins og margir sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn undanfarar kosningar ?


mbl.is Brynjar Níelsson segir af sér varaþingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pólitskir afleikir kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins halda áfram

Þessi varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á að segja af sér líkt og Friðjón ætti líka að gera þar sem þetta fólk virðist eins og mjög margir kjörnir fulltrúar flokksins ekki fara eftir stefnu flokksins.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VG með Neitunarvald gangvart Sjálfstæðisflokknum

Fyrst að þessu með ákvörðun dómsmálaráðherra sem hefur nú leitt til þess að lögreglan hefur komið fyrir grindum til að verja ríkisstjórnina gegn öfga-hópum.

Þetta er mjög einfalt niðurstaðan er mjög skýr. Það átti að klára málið.

Tvö dómstig, þannig að ákvörðun dómsmálaráðherra var annarsvegar fáránleg þar sem ráðherra á ekki að skipta sér af einstökum málum og hinsvegar að láta eftir hótunum VG um stjórnarslit.


Þetta kostar allt peninga og pláss,  heilbrigðskerfið á Spáni getur auðveldlega tekið á móti þessu fólki og gefa eitthvað annað í skyn er bara fyrring. Þetta var hagsmunamál VG.


mbl.is Grindum komið upp fyrir utan fund ríkisstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reykjavíkurflugvöllur á sögu aftur til 1939

F-27Bretar byggðu Reykjavíkurflugvöll á hernásmárunum fyrir alla íslendinga ekki bara fólk sem ákvað nokkrum áratugum síðar að kaupa eignir við hliðina á hjartanu í Vatnsmýrinni.

Flug hefur þróast mikið og oftar en einu sinni á undaförum árum hafa ráðamenn okkar lofað að ráðast í stórar innviðaframkvæmdir á flugvellinum okkar til að styrkja hann.

Það er einlæg von mín að það verði farið í að byggja nýja flugstöð, höggva niður þessi nokkur hunduð tré í Öskjuhlíð sem hafa neikvæð áhrif á flugöryggi, malbika og laga bílastæði og bæta aðstöðu fyrir atvinnuflug, sjúraflug, einkaflug og einkafyrirtæki sem vilja fjúga með fólk í þyrlum að skoða okkar fallega land. 
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir utanlandsflugið, bæta þarf invniði fyrir stóru farþegaþvoturnar okkar.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.


mbl.is Íbúar langþreyttir: Stöðugur og stanslaus niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigur Helga Magnúsar er sigur Tjáningarfrelsins

Þó svo að ég sé mjög ósáttur við hvað langan tíma dómsmálaráðherra tók í að taka þessu ákvörðun þá fagna ég henni gríðarlega.

Við búum í réttarríki þar sem  mikilvægt er að einstaklingar sem reyna að verja sig gegn hótunum afbrotamanna eins og fjölskylda Helga Magnúsar hefur þurt að þola fái að gera það án þess að eiga á hættu að missa sitt starf.

Nú liggur fyrir að Helgi Magnús vararíkissaksónari heldur sínu starfi þá verður eftir þessa réttu niðurstöðu að skoða hvort ríkissaksóknari verði ekki að víkja.

 


mbl.is Guðrún hafnar beiðninni: Helgi heldur starfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 129
  • Sl. sólarhring: 294
  • Sl. viku: 1128
  • Frá upphafi: 893210

Annað

  • Innlit í dag: 80
  • Innlit sl. viku: 862
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 74

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband