Færsluflokkur: Bloggar
8.7.2007 | 15:25
Räikkönen vinnur á Silverstone
Annar sigurinn í röð hjá Räikkönen - Ég held að nú snúist þetta og verði keppni milli Räikkönens og Alonso þar sem Räikkönen taki titilinn með umtalsverðum yfirburðum enda að mínu mati sá besti í dag.
Räikkönen hafði betur í taktískri rimmu við Alonso | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.7.2007 | 14:01
Bjarni búinn að svara fyrir sig
Nú hefur Bjarni svarað fyrir sig og er þetta þá mál varðandi markið útkljáð.
Hitt verður að skoða og það mjög alvarlga hvað gerðist eftir leik - það er klárt mál að einhverjir leikmenn Keflavíkur verða að svara fyrir sig - þeir gengu of langt og það var ekkert skylt með fótbolta sem þar gerðist samkv. Bjarna.
Ég bíð eins og flestir eftir því að KSÍ skoði þau atvik sem snúa að einhverjum leikmönnum Keflavikur eftir leik.
Bjarni þurfti lögreglufylgd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 12:44
Ívar góð fyrirmynd fyrir krakkana
Ívar með nýjan samning við Reading | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2007 | 18:28
Endurkoma Schumachers fyrir ferrari
Þetta væri ekkert annað en frábært fyrir ferrari ef hann kæmi inn aftur - það gengur illa hjá ferrari - hann er maðurinn sem gæti breytt gengi liðsins -
Schumacher sagður snúa aftur og hafa prufukeyrt á laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2007 | 10:51
Sanngjörn úrslit
Sanngjörn úrslit. Keflvíkingar eru með feykilega skemmtilegt lið og munu verða í toppbaráttunni í sumar. Valur verður að fara klára sína leiki og vinna svo báða leikina við Fh sem ætti ekki að vera mjög erfitt bara skora fleiri mörk en þeir :)
Deildin verður vonandi ekki búin í lok júní en ég er voðalega hræddur um að svo verði.
Áfram Valur.
Daníel tryggði Valsmönnum stig gegn Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2007 | 19:39
Ríkisstjórnin heldur velli
Ríkisstjórnin heldur velli og það er mjög jákvætt fyrir framtíðina.
Of hátt fylgi vg veldur mér áhyggjum.
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2007 | 09:36
Góð staða Sjálfstæðisflokksins
Þessi skoðanakönnun sýnir góða stöðu Sjálfstæðisflokksins.
Nýleg könnun sýnir að 65% landsmanna vilja Sjálfstæðisflokkinn áfram í ríkisstjórn og flestir treysta Geir H. Haarde fyrir forsætisráðuneytinu.
Vg flokkur afturhalds og með sína stoppstefnu er að mælast allt of hár.
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar eykst samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 13:00
Ríkisstjórnin stendur sig vel
Skoðanakannanir sýna nú undanfarið að ríkisstjórnin heldur líklega velli. Þetta er gott dæmi um hvernig á að vinna hlutina.
Samið um tannlæknaþjónustu og forvarnarskoðanir 3 og 12 ára barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 16:05
utd slapp við liverpool
Með þessum úrslitum sluppu utd. menn við að spila við Liverpool.
Ferguson: Sanngjarn sigur hjá AC Milan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2007 | 15:22
Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín endurkjörin
Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Geir fékk 95.8% og Þorgerður Katrínn 91.3%.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 128
- Sl. sólarhring: 297
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 893209
Annað
- Innlit í dag: 79
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar