Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.12.2020 | 07:41
Rúv " Okkar " allra verður áfram vandmál fyrir frjálsa fjölmiðla
Það eru auðvitað bara vonbrigði að það skuli ekki vera stigið það skref að reyna að tryggja að rekstur Ríkisútvarpsins hafi ekki neikvæð áhrif á rekstur sjálfstæðra fjölmiðla eins og er staðan núna, segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins" Óli Björn Kárason
Það er ekkert annað a gera en að halda áfram baráttunni við risaeðluna, taka Rúv af auglýingamarkaði, loka Rás 2, hætta með skylduskattinn og reyna með öllum ráðum í framtíðini að minnka Rúv " Okkar " allra.
![]() |
Samningur vonbrigði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.12.2020 | 21:37
Hversvegna var Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og VG Mynduð
Pólitískur stöðugleiki.
Samstarf frá vinstri til hægri, flokkar sem gefast ekki upp þegar gefur aðeins á bátinn og ætla að klára verkefnið.
![]() |
Ég braut ekki sóttvarnalög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.12.2020 | 08:05
Hversvegna gagnrýna Ungir " Jafnarðarmenn " ekki öll klúður Dags B.
Nei það myndu þau aldrei gera þannig að það er holur hljóum í þessu hjá Ungum " Jafnaðarmönnum".
Þeir ættu frekar gagnrýni sýna eigin forystu fyrir útilokunarstefnuna og háskattasetefnuna.
![]() |
Ungliðahreyfingar leggjast gegn Bjarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.12.2020 | 21:27
Þurfum við að ræða enn einu sinni siðanefnd alþingis og Þórhildi Sunnu
Held að þjóðin sé orðin full södd á að þurfa að hlusta á Pírata biðja einhverja aðra um að gera eitthvað sem þeir gera ekki sjálfir.
Varðandi stjórnarskrána, þá er engin ný stjórnarskrá til og því ekki hægt að greiða atkvæði um um eitthvað sem er ekki til.
Það stjórnarská í gildi í landinu og þingmenn Pírata eins og aðrir þingmenn sverja eið að henni og það er algerlega óboðlegt að þingmenn séu að reyna að koma i gegn plaggi frá nefnd út í bæ.
![]() |
Píratar bjóðast til að styðja minnihlutastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.12.2020 | 15:03
Katrín Jak styður Bjarna Ben, Hvað Gerir Flokkur Þórhildar Sunnu ?
Eitthvað hafði heyrst um að flokkur Þórhidar Sunnu ætlaði að leggja fram vantraust á Bjarna Ben.
Ef Þórhildur Sunna og hennar flokkur telur rétt að leggja fram vantraust þá eiga þeir að gera það,
En þá verða þeir að vera reiðubúnir til að ræða hvesvegna sagði Þórhildur Sunna ekki af sér þingmennsku þegar hún fyrst þingmanna braut siðareglur þingmanna.
![]() |
Málið skaði traust milli ríkisstjórnarflokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.12.2020 | 07:24
" einn háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands " Hvaða ráðherra ?
Til þess að hafa það alveg á hreinu þá verður íslenska þjóðin á fá að vita nafnið á viðkomandi ráðherra og viðkomandi ráðherra á að segja af sér.
Þetta er það alvarlegt mál að hér er um skýrt brot á sóttvarnarlögum að ræða.
Hrós til lögreglunnar, " með lögum skal land byggja. "
![]() |
Háttvirtur ráðherra í ólöglegu samkvæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2020 | 07:17
Katrín Jak að tekur við klúðri Svandísar Svavarsdóttur
Heilbrigðisráðuneyti hefur alfarið séð um innkaup á bóluefninu hjá sér en nú virðist sem heilbrigðisráðherra hafi eitthvað klúðrað málum.
Katrín Jak stígur nú fram og er hér greynilega að hjálpa flokkssystur sinni Svandísi að leysa sín mál.
Hannes Hólmsteinn hefur kallað eftir afsögn Svandísar.
Þetta er risamál og hún verður að upplýsa þjóðina um hvernig hún gat klúðað þessu svona svakalega og biðja bæði þjóðina, Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn afsökunar og taka pokann sinn.
![]() |
Katrín leitar að bóluefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2020 | 07:09
Samfylkingin biðji Geir H Haarde og Sjálfstæðisflokkinn afsökunar.
Það er mín skoðun að Landsdómsmálið sé einn svartasti blettur á sögu Samfylkingarinnar.
Ég skora á formann Samfylkingarinnar að biðja Geir H Haarde og Sjálfstæðisflokkinn afsökunar á Landsdómsmálinu.
Samfylkinign hefur tekið upp sömu stefnu og Pírtatar að útiloka ákveðna stjórnmálaflokka og hugsjónir, ég hvet formanninn til að endurskoða þessa stefnu.
![]() |
1.319 tóku þátt í framboðskönnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2020 | 08:17
Sigriður Andersen stjórnmálamaður ársins 2020 og Rósa Björk á stóð sig verst
Valið þetta árið hjá mér á stjórnmálamanni ársisns 2020 var nokkuð auðvelt.
Sigríður Anderssen þingmaður Sjálfstæðisflokksisins hefur sýnt okkur margsinnis að hún er ein af okkur öflugustu stjórnmálamönnum.
Rósa Björk er mínu mati neðst á listanum, Þórhildi Sunna þar eiginlega á sama stað.
Hversvegna ,Rósa Björk neðst, yfirgaf sína kjósendur, var utanflokka og lagði fram mjög sérstaka tillögu sem þingmaður utan flokka
Gekk svo til liðs við Samfylkunguna sem enn er a.m.k með á sinni stefnuskrá að ísland verði aðii að ESB og styður aðild íslands að Nato.
Þetta voru ekki þau stefnumál sem kjósendur VG voru að kjósa hana til að fylgja eftir.
![]() |
Þingi frestað fyrir jól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2020 | 07:37
Píratar munu ekki slíta "meirihluta "samstarfinu við Samfylkinguna
"Reykjavíkurborg keypti, án útboðs og markaðskönnunar, hluta af búnaði við stýringu umferðaljósa, miðlægan stjórnunarbúnað sem kallast MSU, beint af Smith og Norland hf. með samningum 9. júlí 2019.
Þann 11. október 2019 bauð Reykjavíkurborg út rammasamning um stýribúnað umferðaljósa með skilyrðum um tengingu við búnaðinn sem þegar hafði verið keyptur af Smith og Norland, án útboðs.
Svo virðist sem að búnaðurinn hafi verið valinn án þess að önnur kerfi eða lausnir hafi verið skoðaðar. Umræddur búnaður, MSU, er nú lykillinn að framtíð umferðarstýringar á höfuðborgarsvæðinu og miðast öll útboð að þessum búnaði."
Þórhildur Sunna þignmaður Pírata var fyrsti þingmaður sem talinn var hafa brotið siðareglur alþingsmanna, hún sagði ekki af sér.
Píratar hafa tala við gegnsæi í öllum sínum málum, þar sem þeir ætla ekki að slíta " meirihlutasamstarfinu " við Samfylkinguna þá geta þeir ekki lengur talað fyrir gegnsæi og allt upp á borðið.
Þarf ekki að ræða Viðreisn þeir gera bara það sem móðurfloikkurinn segir honum að gera.
![]() |
Borgin kaupir fyrir tugi milljóna án útboðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 545
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 475
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar