Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.11.2019 | 12:00
Ísland er byggt á kristnum gildum
Ég er sammála Áslaugu Örnu dómsmálaráðherra að það geti aldrei orðið nein breyting með þjóðkirkju okkar íslendinga án aðkomu þjóðarinnar sjálfrar.
Ef það verða gerðar breytingar á fyrirkomulagi þjóðkirkjunnar okkar þá er mikilvægt að það verði borgalegir flokkar sem leiði þær breytingar.
![]() |
Aukið sjálfstæði sé betra fyrir kirkjuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2019 | 05:53
Samfylkingin sat í 2 verstu ríkisstjórnum lýðveldissögunnar
Fyrri ríkisstjórnin Samfylkingin var ríkisstjórnin þar sem hér varð bankahrun og var ráðherra málaflokksins frá Samfylkunni og í 4 manna ráðherranefend um ríkisfjármál sat Jóhana Sigurðardóttir.
Flokkurinn fór í tætlur á fundi í Þjóðleikhúskjallaranum og sleit stjórnarsamsarfinu, fóru gjörsamlega á límingunum.
Seinni ríkisstjórn Samfylkingarinnar var fyrsta hreina vinstri stjórnin , sem Jóhanna Sigurðardóttir var verkstjóri í.
Hennar hlutverk átti að vera að hjálpa þjóðinni út úr bankahruninu, nei farið var i 100 skattabreytingar , stefnan skýr, skatta allt í drasl.
Með afleiðingum sem mörg heimili fengu að reyna á harða. máta.
Icesave - afleikur aldarinar allt í boð Jóhönnu og Steingríms, þar sem 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við vinnubrögðum þeirra.
ESB - umsókn Samfylkingarinnar, hrossakaup við VG, hvar endaði það, jú Össur setti hana á salt sjálfur haustið 2012.
Tek undir allt sem kemur fram í færslu heiðursmannsins Brynjar Níelsson.
![]() |
Sýndarmennska og aðför að réttarríkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.11.2019 | 15:05
Í stríði við Samfylkinguna og búðir flýja og flytja
Áður en lengra er haldið er rétt að verja Viðresin í þessu þar sem flokkkurinn er bara hækja Samfylkingarinnar og gerir bara það sem þeim er sagt að gera. Allt tal þeirra um umhyggju og áhuga fyrir atkvinnulífinu, er því miður ekki til staðar.
Hvar er lýðræðisást Anarkista, hlusta á fólkið ? bara orðin tóm ?
Fulltrúí vg í borgarstjórn er með fæst atkvæði á bak við sig, er hreinn sósíalsti og hefur engan áhuga á vilja almenngs.
Enda er þessi meirihluti með minnihluta atkvæða á bak við sig.
![]() |
Engin úr borgarstjórn á 100 ára afmæli Brynju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2019 | 22:06
Hversvegna verða Sigmundur Davíð og Sigurður Ingi að slíðra sverðin
Það fer að verða skýrara og skýrara með hverjum deginum sem líður að ráðherrar vg eru að fara gegn grunngildum og stefnu Sjálfstæðisflokksins og skattagleði þeirra verður að stoppa.
Kjörtímabilið er hálfnað, það verður að stoppa ráðherra vg, við viljum ekki að ríkið sé allt í öllu i heilbrigðiskerfinu, SS ætlar að loka Krabbbameinsfélaginu, við viljum ekki skattagleði vg í umhverfismálum og Katrín Jak mun ekki vera látin komst upp með að seilast í lífeyrissjóðina til að fjármagna baráttu gegn " lotlagsá "
Það er ekkert annað í stöðunni en að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við vg og taka Miðflokkinn inn með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Þetta gæti verið síðasti séns Sjálfstæðisflokksins til að bjarga flokknum, og hann verði aftur flokkurinn stétt með stétt.
![]() |
Leggjast gegn þjóðarsjóði og umferðarsköttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2019 | 23:15
Sigur Broisar tryggir að ríkisstjórn íslands afturkallar ESB - umsóknina
Fari svo eins og hér er spáð og íhaldsflokkurinn er að fara að taka næstu kosningar þá eru Bretar að senda ESB skýr skilaboð um það þeir vilja losna úr klóm ESB.
Það leiðir af sér að Guðlaugur Þór utanríkisráðherra mun leggja fram tillögu á alþingi okkar íslendinga að esb umsóknin verði formlega dregin til baka með atkvæðagriðslu á alþingi.
Það er skýr meirihluti hjá þjóðinni og þingi til losa okkur við þessa esb - umsókn.
VG fær þá tækifæri til að leiðrétta sína afstöðu til málsins sem hann var kúgaður til að taka í Jóhönnustjórnni.
Íslenska þjóðin vill yfirráð yfir sínum auðlyndum og frjálst til að gera fríverslunarsamninga án þess spyrja esb.
![]() |
Stórsigur Boris Johnson í kortunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2019 | 21:50
Viðreisn hækja Samfylkingarinnar.
Ég hafði gert ákveðnar væntingar til Hildar en hún virðist vera að detta inná Samfó línuna og minnkar þar með möguleikann á að hér verði myndaður meirihluti borgarlegra afla.
Það má segja að líði vart sá dagur sem okkur berast ekki einhverjar fréttir af klúður málum og samskiptaleysi við borgarbúa og hagsmunaaðila sem Dagur B. virðist ekki hafa neinn áhuga á að leysa.
Ég geri engar kröfur til Anarskitanna en ég hefði haldið að Viðrein myndi a.m.k sýna smá áhuga á fyrirtækjum í borginni.
Nei aldreils ekki bara hækja Samfylkingarinnar og það mun fara fyrir þeim eins og Bjarti Framtíð.
![]() |
Segja ekkert hlustað á kaupmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.11.2019 kl. 00:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
" Ingvar Tryggvason, formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir það rangt hjá Degi borgarstjóra að Icelandair muni ekki geta notað Max-vélarnar á Reykjavíkurflugvelli. Það sé alvörumál að setja fram rangfærslur og afvegaleiða umræðuna. "
Þetta er mjög alvarlegt ef satt er og í raun ætti borgarstjóri að segja af sér ef ekki fyrir þetta ef rétt er og líka að Reykjavík er í rusli og samkvæmt Eyþóri eru forsendur meirihlutasamstarfsins við Viðrein brostnar vegna fjármála borgarinnar.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Segja borgarstjóra fara með rangt mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2019 | 08:05
Samfylkingin stendur gegn uppbyggingu og framtíð Reykjavíkurflugvallar
Það er í raun bara einn flokkur, Samfylkining sem hefur staðið gegn allri uppbyggingu og þróun flugvallarins og hundsaði á sínum tíma undirskriftir yfir 60 þús einstaklinga.
Dagur B. er Reykjavíkurflugvallarandstæðingur nr.1 og vonandi styttist í að hans dagar sem borgarstóri ljúki og borgarlegur meirihluti verði myndaður í Reykjavík.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og ativnnumál, Það er hagsmunamál allra íslendinga að geta komist á sem öryggastan hátt á LSH.
![]() |
Yfirvinnubann í innanlandsfluginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2019 | 08:15
Ríkið taki við Reykjavíkurflugvelli og framtíð uppbyggingar þar
"Þar hafi meðal annars verið bent á að millilandaflugvellirnir í Keflavík, Reykjavík, Akureyri og á Egilsstöðum yrðu skilgreindir sem kerfi með sameiginlegum kostnaðargrunni og Isavia falin fjárhagsleg ábyrgð á rekstri, viðhaldi og uppbyggingu þeirra."
Reykjavíkurflugvöllur er hagsmunamál allara íslendinga, hann er öryggimál, samgöngumál og atvinnumál.
Því miður hafa borgarmeirihlutarnir í Reykjavík undanfarin ár haft engan skylning eða þekkingu á hlutverki Reykjavíkurflugvallar og þeim ekki treyst fyrir svo stóru hagsmunamáli allra íslendinga.
Því fyrr sem þetta gerist að ríkið taki yfir Reykjavíkurflugvöll þvi betra fyrir hagsmuni allra íslendinga.
![]() |
Segir nauðsynlegt að efla varaflugvellina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2019 | 09:27
Heiðursmaðurinn Hr. Ólafur Ragnar stoppaði Jóhönnustjórnina
Sem forseti íslensku þjóðarinnar var hans stærsti sigur fyrir hagsmuni hennar var að stoppa Icesave - Jóhönnustjórnarinnar og vísa Svavarsamnignum til þjóðarinnar þar sem 98 % sögðu NEI.
![]() |
Ólafur verði tilnefndur til nóbelsverðlauna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 100
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 359
- Frá upphafi: 909331
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 320
- Gestir í dag: 84
- IP-tölur í dag: 84
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar