Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar
5.6.2010 | 15:12
Gunnar I. Birgisson
36% atkvæða sjálfstæðismanna í Kópavogi breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 07:57
Ný bæjarstjórn í Grindavík / Sjálfstæðisflokkurinn
Þetta eru afar góð tíðindi fyrir Grindavík og Grindvíkinga að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafi náð saman um myndun meirihluta með hagsmuni bæjarfélagsins og bæjarbúa að leiðarljósi - augllýst verður eftir bæjarstjóra og ætla þeir að eiga gott samstarf við aðra bæjarfulltrúa og hlusta á sjónarmið þeirra - ný vinnubrögð -
Eins verður það í Árborg þar sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta - ný vinnubrögð - auglýst efir bæjarstjóra - samstarf við aðra bæjarfulltrúa
Hanna Birna hefur talað fyrir nýjum og breyttum vinnubrögðum -
Hversvegna vill Samfylkingin ekki ný vinnubrögð og vinna saman - t.d Kópavogur og Hafnarfjörður - ekki skrítið að innanflokksfólk vill flokksforystuna burt -
Nýr meirihluti í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 07:38
Guðríður/Gunnar og Kópavogur
Hversvegna tapði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarfulltrúa í Kópavogi og þannig meirihlutanum - jú skýringin er ósköp einföld - Gunnar Birgisson átti að draga sig í hlé og hætta í pólitík fyrir kosningar - allt of umdeildur - fór í prófkjör þar sem hann náði ekki sínu markmiði þ.e oddvitasætinu og á að stíga til hliðar, axla ábyrð og hleypa Aðalsteini að -
Viðræðum haldið áfram í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2010 | 16:40
Hamraborgarkvartettinn tekur við völdum í Kópavogi
Því miður fór það svo að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll í kosningunum í gær. Það lá í raun og veru fyrir strax og úrslit lágu fyrir að þessi fjórir flokkar myndi reyna að ná saman um völdin - ég skal ekkert segja um hvort málefni munu þar skipta miklu máli.
OG hvaða flokkar eru þetta jú leiðtogalaus ESB - trúarbragðaflokkur - stoppstefnuflokkurinn - grínframboð og Listi Kópavogsbúa ( ég er Kópavogsbúi og ekki kaus ég þennan eða studdi þennan lista ) -
3 einstaklingar verða með neiturnarvald - OG geta sprengt þetta hvenær sem er EF þeirra ef þeir þá hafa þau stefnumál hvenær sem er -
Hvernig var það með Tjarnarkvartettinn - hann entist í 100 daga og þá skrakk hann án þess að geta gert málefnasamning - EKKI tel ég miklar líkur að þessir 4 flokkar muni endast lengur en 100 daga -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Meirihlutaviðræður í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2010 | 21:42
22,7% Akurnesinga eru á móti atvinnuuppbyggingu
Gaman af þessari könnun þarna virðist vera mikill áhugi fyrir því að ríkisstjórnarflokkarnir myndi meirihluta. Þetta fólk hefur eflaust mikinn áhuga á þeim nýju vinnubrögðum sem vinstri flokkarnir standa fyrir, valdnýðsla, pukur, leynimakki, allt upp borðið - engar lausnir í atvinnumálum, stöðnun OG fátækrastefna vg huggnast þeim o.s.frv - held ég hafi þetta ekki lengra EN ef þetta er það sem Akurnesingar vilja þá verði þeim að góðu -
Samfylkingin bætir við sig á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt 13.5.2010 kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 259
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 211
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar