13.10.2015 | 20:48
Ákvörðunin fyrst og siðast Hr.Ólafs Ragnars
Ákvörðun um hver verður forseti íslensku þjóðarinnar næstu 4 árin liggur fyrst og síðast hjá núverandi forseta.
Það mun koma í ljós í nýársávarpi Hr. Ólafs Ragnars hvort hann ætli að vera áfram á Bessastððum næstu 4.árin.
Hvað Stefán Jón eða einhver annar ætlar að gera skiptir í raun engu máli ef Ólafur ákveður að vera áfram á Bessastöðum.
Stjórnarskrámálið er enn óleyst og þar með baráttan um Ísland.
![]() |
Hef vissulega mínar hugmyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. október 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 142
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 909877
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 577
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar