22.10.2015 | 18:06
Persónufrelsi það er Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt of lengi verið í vörn með sína stefnu og hugsjónir og nú er kominn tími til að menn spili sóknarleik.
Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkurinn sem hefur haldið á lofti hugtakinu frelsi einstaklingins og jafnrétti burt séð frá kyni eða hvað það er.
Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem hefur verið fremstur þegar kemur að öflugu atvinnulífi og þar með að auka hagvökt, stækka köruna.
Sjálfstæðisflokkurinn er í lægð það er ekki spurning og eina leiðin til að breyta því er að flokksmenn séu tilbúnir að berjast fyrir þeim grunngildum sem flokkurinn stendur fyrir með krisileg gildi að leiðarljósi.
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt.
![]() |
Ekki landsfundur deilna og átaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2015 | 07:33
ESB og gjaldeyrismál á landsfundi x-d
Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvað kemur frá landsfundinum varðandi esb og gjaldeyrismál.
Einnig varðandi rúv og landbúnað þ.e hvort flokkurinn sé í raun og veru tilbúinn að gera eitthvað í þessum málum.
![]() |
Ekki búist við átökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. október 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 142
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 909877
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 577
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar