23.10.2015 | 20:17
Tapaður Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
Ræða Bjarna var ágæt en þegar rúmlega 5000 ríkisstarfsmenn eru í verkfalli og forysta flokksins labbar inn í Laugardalshöll með stóran hóp lögreglumanna, starfsmanna SFR og sjúkraliða viði innganginn þá er niðurstaðan bara þessi þetta er tapaður landsfundur, því miður.
Svo virðist vera sem gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn sé að hverfa enda snérist hann aldrei um konur eða karla helur einstaklinginn.
Það verður að teljast hæpið að þessi landsfundur muni skila einu eða neinu og fylgið mun ekki aukast enda stendur eftir loforð formanns flokksins fyrir alþingiskosnignar 2013 um að þjóðin kæmi að esb málinu.
Illugi og Hanna Birna hafa skaðað flokkinn og því miður hefur iðnaðarráðherra ekki staðið sig vel en það má bjarga einhverju ef Bjarni skiptir henni út um áramót.
![]() |
Landsfundur helgaður konum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 23. október 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 142
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 909877
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 577
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar