8.10.2015 | 07:35
Til hamingju Píratar
Það er rétt að óska Pírötum til hamingju með þessa flottu niðurstöðu í þessari skoðanakönnun.
Þeir eiga einnig hrós skilið fyrir að biðjast afsökunar á ísraelsmálinu sem var þeim sem að því stóðu til mikillar minkunnar.
Það er vonandi að Pírtar fari nú a beyta sér fyrir því að þjóðin fái að taka ákvörðun um Reykjavíkurflugvöll og sýni þannig að þeir meini eitthvað með þessu lýðræðistali sínu.
![]() |
Píratar stærstir í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. október 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 144
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 648
- Frá upphafi: 909879
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 579
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar