9.10.2015 | 20:27
Flugsamgöngur lykilmál fyrir ísland sem er eyja
Eins og oft áður þá er ég mjög ánægður með heiðurskonuna Vigdísi Hauksdóttur sem er tilbúin að taka á erfum málum.
"Staðan í innanlandsmálunum er sú, að ég var með réttar upplýsingar þegar ég lét hafa það eftir mér að það væri ekki nærri verið að nota allt það fjármagn til uppbyggingar og viðgerða á flugöllum á þessu ári"
Framsóknarflokkurinn á hrós skilið fyrir að vera sá stjórnmálaflokkur sem hefur barist hvað harðast fyrir að halda uppi öflugu innanlangsflugi og m.a fyrir Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Hálfsannleikur hjá Isavia |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. október 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 144
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 648
- Frá upphafi: 909879
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 579
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar