19.11.2015 | 14:19
Höfnun Ólafar Nordal sigur fyrir landsbyggðina og flugöryggi.
Þetta er klár sigur landsbyggðarinnar og fyrir flugöryggi í landinu.
Reykjavíkurflugvöllur er eign allra landsmanna en ekki bara borgarstjórnarmeirihlutlans og vilji fólksins í landinu hefur komið skýrt fram í stærstu undirskriftarsöfnun sem farið hefur fram hér á landi eða yfir 60 þús sem vilja að flugvöllurinn verði áfram á þeim stað sem hann er.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál og það er gott að Ólaf hafi tekið skýra afstöðu gegn Degi og hans fólki í borgarstjórnarmeirihlutanum og Valsmanna.
![]() |
Ráðherra hafnar kröfu borgarstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.11.2015 | 07:18
Styð kröfur lögreglunnar
Í kjölfar atburðanna í París er alveg ljóst að við þurfum að efla lögregluna bæði varðandi búnað og vopn.
Þetta verður að gera til að auka öryggi almennra borgara til að takast á við hugsanleg mál og koma í veg fyrir að svona geti gerst hér á landi.
Ég treysti Ólöfu Nordal í þessu máli að hún bregðist rétt með og standi með almennum borgurum og lögreglunni.
![]() |
Ítreka óskir um vopn og búnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar